Fréttayfirlit

Heiðursfélagi fallinn frá

Jenna Jens­dótt­ir, rit­höf­und­ur og heiðursfélagi í Rithöfundasambandinu, lést á Hrafn­istu í Reykja­vík í gær. Jenna fædd­ist 24. ág­úst 1918 á Læk í Dýraf­irði. Jenna starfaði

Bréfaskrif

Margrét Bjarnadóttir og Haraldur Jónsson skrifast á: Sautján ára vinátta Reykjavík, 23.02. 2016 Elsku Halli, ég var að átta mig á því að við höfum

Spjallþráður

Kristín Ómarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifast á: Blóm í vasa og fluga á visku   29. febrúar 2016 Sæl mín kæra, Takk fyrir siglinguna

Aðalfundur Rithöfundasambandsins 2016

Aðalfundur RSÍ verður haldinn 28. apríl 2016. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 24. mars nk. Kjósa þarf formann, varaformann, einn meðstjórnanda og einn varamann, skv.

Jæja frá formanni

Jæja … Þá er að tæpa á því helsta frá því síðast. Fjölmiðlafárið um listamannalaunin hélt eitthvað áfram, stóð í ríflega tvær vikur. Rithöfundar eru

Spjallþráður

Kristín Ómarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir halda áfram að skrifast á: Tryllt tungl, kannski-árátta og vissjónsessjón Sæl mín kæra! Þá höfum við látið framkalla myndirnar

Umræðan skiptir máli

Við afhendingu Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2016 flutti Egill Örn Jóhannsson, formaður Félags íslenskra bókaútgefenda, ávarp sem var hvort tveggja í senn þörf áminning og hvatningarorð og

Spjallþráður

Kristín Ómarsdóttir og Sigurlín Bjarney Gísladóttir skrifast á: Hitasótt og hjartasár 10. febrúar 2016 Sæl mín kæra, ætli sé ekki fínt að byrja þannig? Það

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2015

Í dag afhenti forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, Íslensku bókmenntaverðlaunin 2015 við athöfn á Bessastöðum. Veitt voru verðlaun í þremur flokkum: Einar Már Guðmundsson hlaut verðlaunin

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar