Fjöruverðlaunin afhent
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Gerður
Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi, voru afhent við hátíðlega athöfn í Ráðhúsi Reykjavíkur í dag. Gerður
Opið er fyrir sumarbókanir í vinnuhús RSÍ, Sléttaleiti og Norðurbæ. Húsin eru í vikuleigu í tólf vikur yfir sumarið, frá föstudegi til föstudags, 2. júní–25. ágúst, og kostar vikan 15.000 kr.
Rithöfundasamband Íslands, sendiráð Frakklands á Íslandi og Alliance Française í Reykjavík ásamt Centre Intermonde de La Rochelle í Frakklandi skipuleggja nú í þriðja sinn rithöfundaskipti
Árlega velur Rithöfundasamband Íslands tvo íslenska höfunda til að fara á debutantanámskeið á Biskops Arnö í Svíþjóð. Á námskeiðinu hittast upprennandi rithöfundar frá öllum Norðurlöndunum
Framkvæmdastjórn BHM veitti Rithöfundasambands Íslands (RSÍ) bráðabirgðaaðild að bandalaginu 30. janúar. Mat framkvæmdastjórnarinnar er að aðildarumsókn Rithöfundasambandsins uppfylli þau skilyrði fyrir aðild sem áskilin eru
Rithöfundasamband Íslands auglýsir eftir verkefnastjóra í hlutastarf. Helstu verkefni og ábyrgð Hæfniskröfur Frekari upplýsingar um starfið Starfshlutfall er 70 – 80%. Verkefnastjóri heyrir undir framkvæmdastjóra.
Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin Blóðdropinn voru afhent við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 24. febrúar. Pedro Gunnlaugur Garcia hlaut bókmenntaverðlaunin í flokki skáldverka fyrir
Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa, samkvæmt útlánum og afnotum verka þeirra á bókasöfnum.
Án bókmenningar ekkert lýðræði. Þessi sannindi eru svo sjálfsögð að þau eru ósýnileg. Það væri líka hægt að segja: Lýðræði er spottið úr bókum. Hvernig
Á hverju ári velja bóksalar sínar uppáhaldsbækur og tilkynna í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. Úrslit kynntu Starri Reynisson frá Eymundsson á Austurstræti og Kristín Nanna