Fréttayfirlit

Úthlutun listamannalauna 2022

555 mánuðir voru til úthlutunar úr launasjóði rithöfunda, sótt var um 2628 mánuði.Starfslaun fá 80 rithöfundar, 41 kona og 39 karlar, 237 umsóknir bárust. 12

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna 2021 voru kynntar 1. desember sl. á Kjarvalsstöðum. Íslensku bókmenntaverðlaunin 2021 verða afhent um mánaðamótin janúar-febrúar 2022 af forseta Íslands, Guðna

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2022

Gleði ríkti á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur 2. desember 2021 þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans,

Aðventa lesin í Gunnarshúsi

Saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 12. desember, þriðja sunnudag

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar