Search
Close this search box.

Fréttayfirlit

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna

Í gærkvöldi voru tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna kynntar í Kiljunni (Kiljan) og hlutu eftirfarandi þýðendur tilnefningu: Árni Óskarsson: Drag plóg þinn yfir bein hinna dauðu,

Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2023

Mikið var um dýrðir á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur 5. desember 2022 þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans)

Aðventa lesin í Gunnarshúsi

Saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 11. desember, þriðja

Ljósvakasjóður – umsóknarfrestur til 24. október

Bætur vegna eintakagerðar til einkanota skv. 11.gr. höfundalaga Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) tekur við greiðslum frá Innheimtumiðstöð rétthafa (IHM). Greiðslurnar renna í Ljósvakasjóð sem úthlutar til höfunda

Hvers er sæmdin? – málþing

Málþing um höfundarétt og siðferði í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafns Íslands, miðvikudaginn 5. október kl. 15:00 – 16:30 Lífleg umræða hefur skapast að undanförnu um höfundarétt, brot

Hrafn Jökulsson

Hrafn Jökulsson látinn

Hrafn Jökulsson ljóðskáld, rithöfundur og skákfrömuður er látinn, 57 ára að aldri. Hrafn fæddist árið 1965 og starfaði meðal annars sem blaðamaður og ritstjóri, gaf

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar