Rithöfundasamband Íslands

The Writers' Union of Iceland

Bókasafnagreiðslur

Um greiðslur vegna bókasafna

Af árlegu framlagi úr ríkissjóði er úthlutað samkvæmt lögum 91/2007 til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa sem eiga bækur á Landsbókasafni-Háskólabókasafni, almenningsbókasöfnum, skólabókasöfnum, og bókasöfnum stofnana sem kostuð eru af ríkissjóði eða sveitarfélögum. Lög um bókmenntasjóð og fleira tóku gildi 17.3.2007 og þá féllu úr gildi lögin um Bókasafnssjóð höfunda frá 1. janúar 1998.

Spurt og svarað um greiðslur vegna bókasafna.

Umsóknareyðublað.

Lög um Bókasafnssjóð höfunda.

Úthlutunar- og starfsreglur.