Vinnustofur og gestaíbúðir fyrir rithöfunda og listamenn er að finna víða um heim.
Hér eru góðar upplýsingar um bústaði:
Nánari upplýsingar um dvalarstaðina hér fyrir neðan má finna með því að smella á tenglana.
Gestaíbúðir í Evrópu
Höfn– Suður-Frakkland

Käsmu – Rithöfunda- og þýðendahús í Eistlandi

Ventspilshouse – Lettland

Europas Parkas – Lettland

Künstlerhaus Lukas – Þýskaland

Stuttgarter Schriftstellerhaus – Þýskaland

Künstlerhaus Schloss Wiepersdorf – Þýskaland

Stiftung Künstlerdorf – Schöppingen, Þýskaland

Evrópska þýðingarmiðstöðin – Straelen, Þýskaland

Chateau de Lavigny International – Sviss

Kjarvalsstofa – París – Frakkland

Villa Marguerite Yourcenar – Norður-Frakkland

Norræna listamannaíbúðin – Róm, Ítalía

Höfunda- og þýðendamiðstöð – Rhodes, Grikkland
Athugið að í augnablikinu þarf að senda umsóknareyðublaðið til D.O.P.A.R.
Vice Mayor Teris Chatziioannou, terisxatz@gmail.com og afrit í cc til miðstöðvarinnar writerscenterrhodes@gmail.com og stjórnarinnar infi@tswtc.org.
Gestaíbúðir í N-Ameríku

Ledig House – New York fylki, Bandaríkin
Gestaíbúðir í Asíu
Secret Garden – Cochin, Suður-Indlandi
Áhugasömum er bent á að setja sig í samband við Þóru Guðmundsdóttur umsjónarmann og eiganda sem veitir frekari upplýsingar. Ef fólk hefur hug á að sækja um er gott að hafa um tveggja mánaða fyrirvara á umsókn. Sendið póst á tora.bergny@gmail.com og hafið í subjectline: „Secret Garden Artist Annex Vinnustofudvöl“