
Höfundakvöld Blekfjelagsins í Gunnarshúsi 6. desember
Blekfjelagið fagnar fyrsta útgáfuári sínu og býður í tilefni þess til höfundakvölds í Gunnarshúsi mánudaginn 6. desember kl 20. Þar munu höfundar lesa úr verkum
Blekfjelagið fagnar fyrsta útgáfuári sínu og býður í tilefni þess til höfundakvölds í Gunnarshúsi mánudaginn 6. desember kl 20. Þar munu höfundar lesa úr verkum
Fimmtudaginn 18. nóvember kl 20.00-21.30 í Gunnarshúsi. Hlín Agnarsdóttir segir frá nýútkominni bók sinni Meydómur sem er svokölluð sannsaga. Ormstunga bókaútgáfa gefur út. Fullorðin dóttir
Mánudagskvöldið 15. nóvember verður sannkallað skáldkvennakvöld í Gunnarshúsi kl. 20. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir: Ilmreyr – móðurminning. Silja Aðalsteinsdóttir ræðir við Ólínu sem einnig mun lesa úr bókinni. Ilmreyr
Fimmtudaginn 11. nóvember klukkan 20 verður ljóðakvöld haldið í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8 í Reykjavík. Tvær skáldkonur lesa upp úr nýjum ljóðabókum sínum: Anna S. Björnsdóttir
Smásögur, skáldsaga og úrvals barnaefni fléttast saman á bókmenntakvöldi útgáfunnar Dimmu. Nafnarnir Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson kynna nýju smásagnasöfnin, Vendipunkta og Svefngarðinn, og þýðendurnir Guðrún Hannesdóttir og Jóhanna Björk Guðjónsdóttir fara um ólíkar
Ólafur Ormsson rithöfundur lést miðvikudaginn 27. október síðastliðinn, 77 ára gamall. Ólafur fæddist í Reykjavík 16. nóvember 1943. Hann hóf ungur ritstörf. Sat meðal annars
Í tilefni af útkomu bókarinnar Fulltrúi þess besta í bandarískri menningu: Orðspor Williams Faulkners í íslensku menningarlífi 1930-1960 eftir Hauk Ingvarsson verður haldin útgáfufögnuður og
29. október í fyrra hefði Hallberg Hallmundsson (1930-2011), skáld og þýðandi, orðið níræður. Ættingjar hans vildu þá halda minningarstund til heiðurs honum en herra Covid
Hófst sem tilraunaverkefni Vorið 2020 hleypti Miðstöð íslenskra bókmennta af stokkunum verkefninu Höfundaheimsóknir í framhaldsskóla. Verkefnið var tilraunaverkefni og til þess gert að kanna þörf og