Stjórnarfundir 2021
11. janúar 2021
Dagskrá fundar
- Menningarstefna – stefna íslenska ríkisins á sviði lista og menningararfs.
- BHM
- Nóbelsverðlaunatilnefning
- Storytel og RÚV
- Storytel og Forlagið
- Önnur mál
Stjórnarfundir 2020
2. nóvember 2020
Dagskrá fundar
- MÍB
- Gunnarsstofnun á Skriðuklaustri
- Skáldakynningar í Kópavogi
- Erindi frá útgefanda
- Erindi frá KrakkaRúv
- Önnur mál
5. október 2020
Dagskrá fundar
- Þýðingarsamningar
- RÚV-samningamál
- Hljóðbókasafn Íslands
- Endurskoðun taxta
- Fjárlagafrumvarp
- Höfundakvöld
- Önnur mál
7. september 2020
Dagskrá fundar
- Undirbúningur aðalfundar 24. september
- Rabbfundur með forsvarsmönnum Forlagsins
- Félagsfundur um samninga 14. sept
- Samningar við RÚV
- Umræður um Sléttaleiti
- Hauststarfið fram undan
- Önnur mál
5. ágúst 2020
Dagskrá fundar
- Framkvæmd aðalfundar RSÍ og stjórnarkosninga
- Samningamál
- Boðleiðir
- RÚV samningar
- Samvinnunefnd FLH og RSÍ
- ICORN
- Lagabreytingar
- Önnur mál
3. júlí 2020
Dagskrá fundar
- Samningamál.
- Kaup Storytel AB á hlut í Forlaginu
- Önnur mál
8. júní 2020
Dagskrá fundar
- Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar. Tilnefning
- Erindi um að veita viðurkenningar fyrir sjálfboðastarf í þágu bókmennta.
- Samningamál.
- BÍL
- Uppgjörsmál
- Önnur mál
2. mars 2020
Dagskrá fundar
- Samningamál
- Skjólborgarverkefni Reykjavíkurborgar
- Ársreikningar
- Fjármagnstekjuskattur
- BÍL
- Önnur mál
3. febrúar 2020
Dagskrá fundar
- Samningaviðræður við FÍBÚT
- Samstarfshópur FLH og RSÍ um rammasamning
- Biskops-Arnö. Tilnefningar
- Bókmenningarstefnan
- Ráðstefna á Hólum. Tilnefningar
- Önnur mál
13. janúar 2020
Dagskrá fundar
- Tilnefning til Nóbelsverðlauna
- Aðalfundur 2020
- Samningamál
- Íslenska óperan
- Önnur mál
Stjórnarfundir 2019
7. október 2019
Dagskrá fundar
- Lógó RSÍ
- Hljóðbókasafn
- Samstarfshópur FLH og RSÍ
- Samningaviðræður við FÍBÚT
- Fjármunir RSÍ
- Sigurhæðir
- Ljóðstafur Jóns úr Vör
- Sérfræðinganefnd NFK
- Önnur mál
2. september 2019
Dagskrá fundar
- Lógó RSÍ
- Miðstöð íslenskra bókmennta
- Saga RSÍ
- Hauststarfið
- Önnur mál
14. apríl 2019
Dagskrá fundar
- Samningar við RÚV
- Samningar við FÍBÚT
- Önnur mál
2. apríl 2019
Dagskrá fundar
- Aðalfundur 2. maí
- Ljóðavefur MMS
- Fulltrúi í stjórn Mýrarinnar
- Lógó RSÍ
- Önnur mál
5. mars 2019
Dagskrá fundar
- Ársreikningar RSÍ og Orlofshúsasjóðs lagðir fram
- Samningaviðræður
- Utanhúsframkvæmdir á Dyngjuvegi
- Önnur mál
11. febrúar 2019
Dagskrá fundar
- Aðalfundur BÍL
- Heiðurslaun listamanna
- Samningar við Menntamálastofnun
- Samráðsfundur um samninga
- Biskops Arnö
- Aðalfundur RSÍ
- Ljósvakasjóður
- Önnur mál
4. janúar 2019
Dagskrá fundar
- Umsögn um þingsályktunartillögu um að efla íslensku sem opinbert mál
- Tilnefning í dómnefnd Maístjörnu
- Hugmyndir MMR að samvinnu eða sameiningu kynningarmiðstöðva á sviði listgreina kynntar
- Réttindi þýðenda í hljóðbókaveitum
- Samningaviðræður
- Vinnustofur rithöfunda og þýðenda á Rhodos – tilnefning
Stjórnarfundir 2018
29. október 2018
Dagskrá fundar
- Umsögn um frumvarp um stuðning við útgáfu bóka
- Fundur með ráðherra
- Lógó RSÍ
- Þýðendaráð
- Fundur með myndasöguhöfundum
- Viðhald á húsum RSÍ
- Fulltrúaráðsfundur Listahátíðar
- Framhaldsaðalfundur
- Önnur mál
27. ágúst 2018
Dagskrá fundar
- Tilnefning fulltrúa í dómnefnd vegna Barnabókaverðlauna Guðrúnar Helgadóttir
- Framhaldsaðalfundur
- Námskeið í haust
- Nýtt lógó RSÍ
- Önnur mál
6. júní 2018
Dagskrá fundar
- Bókmenntaborgin
- BÍL
- EWC fundur í Minsk
- IHM
- Framhaldsaðalfundur
- Síung
- Önnur mál
13. apríl 2018
Dagskrá fundar
- Aðalfundarmál: Fundarstjóri, fundarritari, inntökunefnd, úthlutunarnefnd, árgjald, félagslegir skoðunarmenn, heiðursfélagar, ársreikningar, reglur fyrir IHM-sjóð, leikhússamningar, lagabreytingartillögur.
- Önnur mál
6. mars 2018
Dagskrá fundar
- Úthlutunarnefnd IHM
- Uppstillingarnefnd
- Storytel
- Leikhússamningar
- BÍL
- Þýðingarsamningur
- Frumvarp um breytingu á höfundalögum
- Önnur mál
5. febrúar 2018
Dagskrá fundar
- Biskops Arnö
- Kjaramál og tölfræði
- Aðalfundur RSÍ
- Fulltrúaráð
- Önnur mál
8. janúar 2018
Dagskrá fundar
- Nóbelstilnefning
- Skipað í stjórn
- Skipað í dómnefnd Maístjörnunnar
- Skýrsla starfshóps MMR um bókmenningarstefnu
- Fésbókarsíða félagsmanna
- Heiðurslaun alþingis
- Önnur mál
Stjórnarfundir 2017
4. desember 2017
Dagskrá fundar
- Margt rætt og ýmsar ákvarðanir teknar
- Önnur mál
3. október 2017
Dagskrá fundar
- Upplýsingabréf um streymisrétt og útgáfusamninga
- Kynningarfundur um hljóðbókaveitur
- Höfundakvöld í Gunnarshúsi
- Spurningalistar um menningarstefnu
- Umsókn um aðgang að félagasíðu
- Kynningarherferð
- Önnur mál
4. september 2017
Dagskrá fundar
- Skáld í skólum haustið 2017
- Höfundakvöld í Gunnarshúsi – hauststarfið fram undan
- Steinshús í Ísafjarðardjúpi
- IHM
- Félagsfundur um streymisveitur
- Önnur mál
27. júní 2017
Dagskrá fundar
- IHM
- Storytel
- Hljóðbókamál
- Ráðningasamningur við verkefnastjóra
- Haustátak
- Önnur mál
8. maí 2017
Dagskrá fundar
- Félagasíða
- Kynning fyrir nýja stjórnarmenn
- Hljóðbókasafn
- Skáld í skólum
- Starfsstyrkir
- Bókasafnssjóður
- Bókmenntamerkingar og lógó
- Önnur mál
3. apríl 2017
Dagskrá fundar
- Skipulag aðalfundar
- Frá inntökunefnd
- Ársreikningar
- Staða samningamála – kjaramál
- Hraun í Öxnadal – umsögn
- Viðræður við Menntamálaráðuneyti reifaðar
- Önnur mál
6. mars 2017
Dagskrá fundar
- Ný ljóðaverðlaun Landsbókasafns og RSÍ
- Bókmenntir á Alþingi
- Samningamál
- RÚV
- Uppstillinganefnd
- Önnur mál
6. febrúar 2017
Dagskrá fundar
- Dagsetning aðalfundar.
- Fulltrúar á aðalfund BÍL.
- Þýðendaþing á Íslandi.
- Biskops-Arnö.
- Fyrirhuguð kjarakönnun meðal rithöfunda.
- Sviðlistamálþing RSÍ í mars.
- Samningaviðræður við RÚV.
- Erindi til Menntamálaráðuneytis.
- Önnur mál.
6. janúar 2017
Dagskrá fundar
- Samningamál: útgáfu- og þýðingasamningar.
- Leikritun og handritaskrif. Málþing í Gunnarshúsi á útmánuðum.
- Ritsmiðja – Höfundamiðstöð RSÍ.
- Þýðendaþing.
- Niðurstöður könnunnar.
- Önnur mál.
Stjórnarfundir 2016
8. nóvember 2016
Dagskrá fundar
- Málefni IHM. Fulltrúi RSÍ í stjórn IHM segir frá síðasta aðalfundi IHM og fyrirhuguðum framhaldsaðalfundi.
- Tilnefningar í nefndir og ráð. Fyrirkomulag tilnefninga rætt.
- Verkefni á vegum BÍL. Formaður segir frá starfi BÍL árið 2016.
- Stjórnarfundir. Rætt um birtingu dagskrá stjórnarfunda.
- Erindi vegna mats á höfundarrétti.
- Málþing vegna 100 afmælis Jóns úr Vör. Stjórn tilnefnir fulltrúa í nefnd.
- Önnur mál:
- Samningamál.
- Skáldaskjól á landsbyggðinni.