Rithöfundasamband Íslands á í margvíslegu samstarfi við menningarstofnanir hér heima og erlendis og tilnefnir fulltrúa í fjölmargar menningarnefndir og -stjórnir og tilnefnir einnig höfunda til verðlauna og viðurkenninga. Hér má sjá lista yfir þær ásamt upplýsingum um fulltrúa frá RSÍ í hverri nefnd eða stjórn um sig.
ALMA – Astrid Lindgren Memorial Award
Rithöfundasambandið tilnefnir árlega ásamt IBBY tvo íslenska höfunda, rithöfund og myndhöfund, til ALMA-verðlaunanna.
Alþjóðlega rithöfundasambandið – IAF
RSÍ er meðlimur í Alþjóðlega rithöfundasambandinu og fulltrúar RSÍ sækja árlega fundi sambandsins.
Biskops-Arnö
Árlega tilnefnir RSÍ tvo unga og upprennandi íslenska rithöfunda til að fara á sumarþingið á Biskops-Arnö í Svíþjóð.
Bandalag íslenskra listamanna
Rithöfundasamband Íslands er stofnaðili og meðlimur í Bandalagi íslenskra listamanna (BÍL). Formaður RSÍ á sæti í stjórn BÍL.
Bókasafnssjóður höfunda
Úthlutunarnefnd greiðslna fyrir afnot af bókasöfnum 2017-2020: Bjarni Hauksson formaður, Bryndís Loftsdóttir varaformaður, Árelía Eydís Guðmundsdóttir f.h. RSÍ, Ragnar Th. Sigurðsson, Sverrir Jakobsson tilnefndur af Hagþenki. Varamenn eru: Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir, Rúnar Helgi Vignisson, Friðrik Rafnsson f.h. RSÍ, Ólöf Pálsdóttir, Friðbjörg Ingimarsdóttir.
Bókmenntaborgin
Stjórn: Andri Snær Magnason, Skúli Helgason, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Svanhildur Konráðsdóttir, Pálína Magnúsdóttir, Guðrún Edda Bentsdóttir, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Bryndís Loftsdóttir, Sigríður Stefánsdóttir, Guðni Elísson, Guðrún Nordal og Kristín Helga Gunnarsdóttir f.h. RSÍ.
EUPL-verðlaunin
RSÍ tilnefnir tvo fulltrúa í dómnefnd Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins á þriggja ára fresti. RSÍ hefur einnig umsjón með skipulagningu og starfi íslensku dómnefndarinnar.
Evrópska rithöfundaráðið
RSÍ er meðlimur í Evrópska rithöfundaráðinu og fulltrúar RSÍ sækja árlega fundi ráðsins.
Eystrasaltsráðið
RSÍ er meðlimur í Rithöfundaráði Eystrasaltslanda.
Fjölís
Stjórn: Halldór Þ. Birgisson formaður, Ragnar Th. Sigurðsson, varaformaður, Jón Yngvi Jóhannsson, Hjálmar Jónsson, Sindri Freysson f.h. RSÍ, Kjartan Ólafsson, Gylfi Garðarsson.
Fulltrúaráð: Friðbjörg Ingimarsdóttir formaður, Kristín Helga Gunnarsdóttir f.h. RSÍ, Egill Örn Jóhannsson, Knútur Bruun, Guðrún Björk Bjarnadóttir, Arndís Þorgeirsdóttir, Björgvin Þ. Valdimarsson.
Gunnarsstofnun
Stjórn: Gunnar Björn Gunnarsson formaður, Sigríður Sigmundsdóttir varaformaður,
Margrét Jónsdóttir, Svanhildur Óskarsdóttir, Oddný Eir Ævarsdóttir f.h. RSÍ.
Höfundaréttarnefnd
Nefnd: Rán Tryggvadóttir formaður, Eiríkur Tómasson, Erla Svanhvít Árnadóttir, Gunnar Guðmundsson, Knútur Bruun, Sigríður Rut Júlíusdóttir f.h. RSÍ, Tómas Þorvaldsson.
Höfundaréttaráð
Ráð: Fulltrúar tilnefndir af þeim samtökum sem hlotið hafa lögformlega viðurkenningu mennta- og menningamálaráðuneytisins til meðferðar höfundaréttar, svo og annarra helstu höfundaréttarsamtaka í landinu. Einnig sitja fulltrúar útvarpsstofnana og annarra hagsmunaaðila. Ragnheiður Tryggvadóttir f.h. RSÍ.
IHM, Innheimtumiðstöð gjalda
Stjórn: Gunnar Guðmundsso formaður, Guðrún Björk Bjarnadóttir varaformaður, Sigríður Rut Júlíusdóttir f.h. RSÍ, Ásmundur Jónsson, Björn Th. Árnason, Friðrik Þór Friðriksson, Ragnar Th. Sigurðsson, Jakob Frímann Magnússon, Tómas Þorvaldsson.
Fulltrúaráð: Guðrún Björk Bjarnasóttir, Jakob Frímann Magnússon, Kjartan Ólafsson, Óttar Proppé, Gunnar Guðmundsson, Björn Árnason, Ásmundur Jónsson, Gunnar Hrafnsson, Eiður Arnarsson, Júlíus Guðmundsson, Hrafnhildur Theódórsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir f.h. RSÍ, Karl Ágúst Úlfsson f.h. RSÍ, Friðrik Þór Friðriksson, Tómas Þorvaldsson, Ari Kristinsson, Hákon Már Oddsson, Ragnar Th. Sigurðsson, Ólafur Pétursson, Sigurjóns B. Hafsteinsson, Randver Þorláksson, Hjálmar Jónsson.
Interplay Europe
RSÍ tilnefnir annað hvert ár tvö ung leikskáld til að fara á leikskáldaþingið Interplay Europe.
Íslensk málnefnd
Nefnd: Guðrún Kvaran formaður, Ármann Jakobsson, Ásta Kristín Benediktsdóttir, Steinunn Njálsdóttir, Brynhildur Þórarinsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Rögnvaldardóttir, Haraldur Blöndal, Hilmar Hilmarsson, Iuliana Kalenikova,
Jóhann R. Kristjánsson, Melkorka Tekla Ólafsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir, Sölvi Björn Sigurðsson f.h. RSÍ, Þórhildur S. Sigurðardóttir og Þröstur Helgason.
Norræna rithöfunda- og þýðendaráðið
RSÍ er meðlimur í Norræna rithöfunda- og þýðendaráðinu (NFOR) og fulltrúar RSÍ sækja árlega þing ráðsins á Norðurlöndunum.
Nóbelsverðlaunin
Árlega tilnefnir stjórn RSÍ einn erlendan rithöfund til Nóbelsverðlaunanna í bókmenntum.
Málræktarsjóður
RSÍ skipar einn fulltrúa í fulltrúaráð málræktarsjóðs.
Miðstöð íslenskra bókmennta
Stjórn skipuð af menntamálaráðherra: Hrefna Haraldsdóttir formaður, Bryndís Loftsdóttir varaformaður f.h. RSÍ, Sölvi Björn Sigurðsson f.h. RSÍ, Sigmundur Ernir Rúnarsson f.h. RSÍ, Kristján Jóhann Jónsson. Fagstýra bókmennta og kynninga: Þorgerður Agla Magnúsdóttir.
Rithöfundasjóður Ríkisútvarps
Stjórn: Guðmundur Rúnar Svansson, formaður, Hallgríður Helgasonf.h. RSÍ, Eiríkur Guðmundsson, Karl Ágúst Úlfsson f.h. RSÍ og Þorgerður E. Sigurðardóttir.
Ritlist Háskóla Íslands
Inntökunefnd: Umsjónarmaður námsins og tveir fulltrúar f.h. RSÍ.
Styrkir Snorra Sturlusonar
Úthlutunarnefnd: Fulltrú frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, fulltrúi frá Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og fulltrúi f.h. RSÍ.
Tómasarverðlaunin
Dómnefnd: Úlfhildur Dagsdóttir formaður, Ragnhildur Pála Ófeigsdóttir og Bjarni Bjarnason f.h. RSÍ.
Tónmenntasjóður
Nefnd: Hörður Áskelsson formaður, Hildigunnur Rúnarsdóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir f.h. RSÍ, Sigurður Hjörtur Flosason.
Þórbergssetur
Stjórn: Bergljót Kristjánsdóttir, Pétur Gunnarsson f.h. RSÍ, Steinþór Torfason, Vala Garðarsdóttir og Þórgunnur Torfadóttir,