Search
Close this search box.

Samstarfið

Rithöfundasamband Íslands á í margvíslegu samstarfi við menningarstofnanir hér heima og erlendis og tilnefnir fulltrúa í fjölmargar menningarnefndir og -stjórnir og tilnefnir einnig höfunda til verðlauna og viðurkenninga. Hér má sjá lista yfir þær ásamt upplýsingum um fulltrúa frá RSÍ í hverri nefnd eða stjórn um sig.

ALMA – Astrid Lindgren Memorial Award

Rithöfundasambandið tilnefnir árlega ásamt IBBY tvo íslenska höfunda, rithöfund og myndhöfund, til ALMA-verðlaunanna.

Alþjóðlega rithöfundasambandið – IAF

RSÍ er meðlimur í Alþjóðlega rithöfundasambandinu og fulltrúar RSÍ sækja árlega fundi sambandsins.

Biskops-Arnö

Árlega tilnefnir RSÍ tvo upprennandi íslenska rithöfunda til að fara á sumarþingið á Biskops-Arnö í Svíþjóð.

Bandalag íslenskra listamanna

Rithöfundasamband Íslands er stofnaðili og meðlimur í Bandalagi íslenskra listamanna (BÍL). Formaður RSÍ á sæti í stjórn BÍL.

Bókasafnssjóður höfunda

Úthlutunarnefnd greiðslna fyrir afnot af bókasöfnum 2020-2023: Bryndís Loftsdóttir formaður, Sigríður Logadóttir varaformaður, Árelía Eydís Guðmundsdóttir f.h. RSÍ, Sverrir Jakobsson tilnefndur af Hagþenki, Páll Haukur Björnsson tilnefndur af Myndstefi.

Bókmenntaborgin

Stjórn: Andri Snær Magnason, Skúli Helgason, Árelía Eydís Guðmundsdóttir, Svanhildur Konráðsdóttir, Pálína Magnúsdóttir, Guðrún Edda Bentsdóttir, Áslaug Dóra Eyjólfsdóttir, Bryndís Loftsdóttir, Sigríður Stefánsdóttir, Guðni Elísson, Guðrún Nordal og Karl Ágúst Úlfsson f.h. RSÍ.

Evrópska rithöfundaráðið

RSÍ er meðlimur í Evrópska rithöfundaráðinu og fulltrúar RSÍ sækja árlega fundi ráðsins.

Eystrasaltsráðið

RSÍ er meðlimur í Rithöfundaráði Eystrasaltslanda.

Fjölís

Stjórn: Halldór Þ. Birgisson formaður, Ragnar Th. Sigurðsson, varaformaður, Jón Yngvi Jóhannsson, Hjálmar Jónsson, Sindri Freysson f.h. RSÍ, Páll Ragnar Pálsson, Gylfi Garðarsson.

Fulltrúaráð:  Guðrún Björk Bjarnadóttir formaður, Friðbjörg Ingimarsdóttir, Ragnheiður Tryggvadóttir f.h. RSÍ, Egill Örn Jóhannsson, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir, Guðrún Björk Bjarnadóttir, Arndís Þorgeirsdóttir, Björgvin Þ. Valdimarsson.

Gunnarsstofnun

Stjórn: Gunnar Björn Gunnarsson, skipaður af menntamálaráðneyti, varamaður hans er Gunnar Martin Úlfsson, Sigríður Sigmundsdóttir, skipuð af Austurbrú ses., varamaður hennar er Gauti Jóhannesson., Steinunn Kristjánsdóttir, skipuð af Háskóla Íslands, varamaður hennar er Rúnar Helgi Vignisson., Annette Lassen skipuð af Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, varamaður hennar er Halldóra Jónsdóttir, Margrét Tryggvadóttir skipuð af Rithöfundasambandi Íslands, varamaður hennar er Rúnar Helgi Vignisson.

Höfundaréttarnefnd

Aðalmenn: Rán Tryggvadóttir dósent, formaður, Guðrún Björk Bjarnadóttir hrl., Erla Svanhvít Árnadóttir hrl., Gunnar Guðmundsson hdl., Hjördís Halldórsdóttir hrl., Sigríður Rut Júlíusdóttir hrl., Tómas Þorvaldsson hdl.

Varamenn: Margrét Sigurðardóttir lögfræðingur, Harpa Fönn Sigurjónsdóttir.

Höfundaréttaráð

Ráð: Fulltrúar tilnefndir af þeim samtökum sem hlotið hafa lögformlega viðurkenningu mennta- og menningamálaráðuneytisins til meðferðar höfundaréttar, svo og annarra helstu höfundaréttarsamtaka í landinu. Einnig sitja fulltrúar útvarpsstofnana og annarra hagsmunaaðila. Ragnheiður Tryggvadóttir f.h. RSÍ.

IHM, Innheimtumiðstöð gjalda

Stjórn: Gunnar Guðmundsson formaður, Guðrún Björk Bjarnadóttir varaformaður, Sigurður Örn Hilmarsson f.h. RSÍ, Ásmundur Jónsson, Jakob Frímann Magnússon, Tómas Þorvaldsson, Hrafnhildur Theodórsdóttir, Védís Eva Guðmundsdóttir, Harpa Fönn Sigurjónsson

Fulltrúaráð:

  • Frá STEFi eru fulltrúarnir Bragi Valdimar Skúlason og Þórunn Gréta Sigurðardóttir, til vara Hjálmar R. Ragnarsson og Óttarr Proppé.
  • Frá SFH eru fulltrúarnir Gunnar Hrafnsson, Haraldur Levý Gunnarsson, Sölvi Blöndal og Margrét Þorsteinsdóttir, til vara Birna Hafstein og Lárus Jóhannesson.
  • Frá RSÍ eru fulltrúarnir Ragnheiður Tryggvadóttir og Margrét Tryggvadóttirn, til vara Þórunn Hafstað.
  • Frá SKL er fulltrúi Hrönn Sveinsdóttir, til vara Hilmar Oddsson.
  • Frá SÍK er fulltrúi Kristinn Þórðarson, til vara Lilja Ósk Snorradóttir.
  • Frá FK er fulltrúi Hákon Már Oddsson, til vara Sigríður Rósa Bjarnadóttir.
  • Frá Myndstefi er Logi Bjarnason, til vara Ragnar Th. Sigurðsson.
  • Frá Hagþenki er fulltrúi Ásdís Thoroddsen, til vara Friðbjörg Ingimarsdóttir.
  • Frá FÍL er fulltrúi Birna Hafstein.
  • Frá FLÍ er fulltrúi Kolbrún Halldórsdóttir, til vara Páll Baldvin Baldvinsson.
  • Frá BÍ er fulltrúi Hjálmar Jónsson, til vara Arndís Þorgeirsdóttir.

Íslensk málnefnd

Nefnd: Guðrún Kvaran formaður, Ármann Jakobsson, Ásta Kristín Benediktsdóttir, Steinunn Njálsdóttir, Brynhildur Þórarinsdóttir, Eiríkur Rögnvaldsson, Guðrún Rögnvaldardóttir, Haraldur Blöndal, Hilmar Hilmarsson, Iuliana Kalenikova,
Jóhann R. Kristjánsson, Melkorka Tekla Ólafsdóttir, Steinunn Stefánsdóttir, Sölvi Björn Sigurðsson f.h. RSÍ, Þórhildur S. Sigurðardóttir og Þröstur Helgason.

Norræna rithöfunda- og þýðendaráðið

RSÍ er meðlimur í Norræna rithöfunda- og þýðendaráðinu (NFOR) og fulltrúar RSÍ sækja árlega þing ráðsins á Norðurlöndunum.

Nóbelsverðlaunin

Árlega tilnefnir stjórn RSÍ einn erlendan rithöfund til Nóbelsverðlaunanna í bókmenntum.

Málræktarsjóður

RSÍ skipar einn fulltrúa í fulltrúaráð málræktarsjóðs.

Miðstöð íslenskra bókmennta

Sigtryggur Magnason formaður, skipaður af menningarmálaráðherra,
Gauti Kristmannsson, tilnefndur af Rithöfundasambandi Íslands,
Þórunn Sigurðardóttir, tilnefnd af Rithöfundasambandi Íslands,
Heiðar Ingi Svansson, tilnefndur af Félagi íslenskra bókaútgefenda,
Þórunn Sigurðardóttir, tilnefnd af Hagþenki.

Rithöfundasjóður Ríkisútvarps

Stjórn: Guðjón Ragnar Jónasson formaður, tveir fulltrúar frá RSÍ, tveir frá RÚV.

Ritlist Háskóla Íslands

Inntökunefnd: Umsjónarmaður námsins og tveir fulltrúar f.h. RSÍ.

Styrkir Snorra Sturlusonar

Úthlutunarnefnd: Fulltrú frá Stofnun Árna Magnússonar í íslenskum fræðum, fulltrúi frá Bókmenntafræðistofnun Háskóla Íslands og fulltrúi f.h. RSÍ.

Tómasarverðlaunin

Dómnefnd: Þriggja manna nefnd skipuð árlega, einn fulltrúi frá RSÍ.

Tónmenntasjóður

Nefnd: Hörður Áskelsson formaður, Hildigunnur Rúnarsdóttir, Margrét Lóa Jónsdóttir f.h. RSÍ, Sigurður Hjörtur Flosason.

Þórbergssetur

Stjórn:  Bergljót Kristjánsdóttir, Pétur Gunnarsson f.h. RSÍ, Steinþór Torfason, Vala Garðarsdóttir og Þórgunnur Torfadóttir,