Search
Close this search box.

Category: Verðlaun og viðurkenningar

Ljóðstafur Jóns úr Vör

Lista- og menningarráð Kópavogs efnir í átjánda sinn til ljóðasamkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Ljóðunum skal skilað í fjórum eintökum undir dulnefni ekki síðar

Viltu verða verðlaunahöfundur?

Rithöfundarnir Yrsa Sigurðardóttir og Ragnar Jónasson stofnuðu í fyrra til sérstakra glæpasagnaverðlauna sem nefnast Svartfuglinn í samvinnu við útgefanda sinn, Veröld. Eva Björg Ægisdóttir hlaut

Fálkaorða

Steinar J. Lúðvíksson rithöfundur var í hópi þeirra sem fengu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 17. júní 2018. Steinar fær riddarakross fyrir framlag til sagnaritunar og

Nýræktarstyrkir 2018

Miðvikudaginn 30. maí, veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum Nýræktarstyrki til að styðja við útgáfu á verkum þeirra, en hvor styrkur nemur 400.000 kr.

Kristín Ómarsdóttir fær Maístjörnuna

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2017. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í

Vorvindar IBBY

Sunnudaginn 13. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands. Vorvindum er ætlað að

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar