Aðventa lesin í Gunnarshúsum
Aðventa, saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum, verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 10. desember,
Aðventa, saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum, verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 10. desember,
Fimmtudagskvöldið 7. desember kl. 20.00 er blásið til þýðingakvölds í Gunnarshúsi. Þar verður lesið úr eftirtöldum bókum: PNÍN eftir Vladimar Nabokov og HNOTSKURN eftir Ian
Einstök kvöldstund þar sem skemmtikraftarnir Dagur Hjartarson og Ragnar Helgi Ólafsson axla ábyrgð á bókum sínum, Heilaskurðaðgerðinni og Handbók um minni og gleymsku. Bækurnar verða
Fimmmtudagskvöldið 30. nóvember kl. 20 verður boðið upp á kynningu á tveimur glænýjum þýðingum fagurbókmennta. Þýðendurnir Jón Bjarni Atlason og Níels Rúnar Gíslason lesa úr þýðingum
Miðvikudaginn 22. nóvember munu Borgþór Kjærnested og Þorgrímur Gestsson ræða nýjar bækur sína í Gunnarshúsi. Borgþór Kjærnested sendir nú frá sér Milli steins og
Fimmtudaginn 16. nóvember munu Oddný Eir Ævarsdóttir og Ármann Jakobsson ræða nýjar bækur sínar í Gunnarshúsi. Ármann Jakobsson sendir nú frá sér skáldsöguna Brotamynd. Oddný
FÍSL, félag íslenskra skálda í Lillehammer, heldur upplestrarkvöld föstudag 10. nóvember kl. 20.00. Stofnfélagar FÍSLar, þeir Stefán Snævarr og Sveinbjörn I. Baldvinsson, auk heiðursfélagans Bubba
Fjórum vorboðum boðið til vetursetu Fimmtudaginn 2. nóvember munu fjögur skáld sem gáfu út að vori kynna bækur sínar. Bergur Ebbi les úr ritgerðasafninu Stofuhiti.