Search
Close this search box.

Höfundakvöld í Gunnarshúsi 2. nóvember.

Fjórum vorboðum boðið til vetursetu

Vorfuglar

Fimmtudaginn 2. nóvember munu fjögur skáld sem gáfu út að vori kynna bækur sínar.

 Bergur Ebbi les úr ritgerðasafninu Stofuhiti.

Halldóra K. Thoroddsen les úr ljóðabókinni Orðsendingar.

Kári Tulinius les úr skáldsögunni Móðurhugur.

Soffía Bjarnadóttir les úr ljóðabókinni Ég er hér.

Vorboðunum fjórum verður boðið til vetursetu af haustskáldinu Heiðrúnu Ólafsdóttir sem verður kynnir og mun lesa ljóð úr nýútkominni bók sinni Ég lagði mig aftur.

Fimmtudagur 2. nóv. kl. 20 í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 108 Reykjavík

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email