
Sæmundargleði í Gunnarshúsi
Föstudaginn 9. desember koma forleggjarar Sæmundar til Reykjavíkur og efna til lítillar bókamessu í Gunnarshúsi við Dyngjuveg 8. Húsið opnar klukkan 18 en áætluð samkomuslit
Föstudaginn 9. desember koma forleggjarar Sæmundar til Reykjavíkur og efna til lítillar bókamessu í Gunnarshúsi við Dyngjuveg 8. Húsið opnar klukkan 18 en áætluð samkomuslit
Aðventa lesin víða um land þann 11. desember Síðastliðin áratug hefur Gunnarsstofnun í samvinnu við aðra staðið fyrir upplestri á Aðventu í desember, bæði hérlendis
Fimmtudagskvöldið 8. desember kl. 20:00 stendur Sögufélag fyrir höfundakvöldi í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8. Þar munu höfundar og ritstjórar bókanna sem félagið gefur út í haust
Um þessar mundir eru liðin 80 ár frá því að skáldasaga Gunnars Gunnarssonar Aðventa kom í fyrsta sinn út hjá Reclam í Þýskalandi og Gyldendal
Kristrún Guðmundsdóttir ljóðskáld veltir fyrir sér í flæðiskenndu samtali ljóðs, radda og hljóma, tilurð nýrrar ljóðabókar í tengslum við sköpunarferlið. Áheyrendur fá innsýn í vinnubrögð
Kristín Ómarsdóttir rithöfundur tekur á móti tveimur taugatrekktum höfundum jólabókaflóðsins, Auði Övu Ólafsdóttur og Sigurbjörgu Þrastardóttur, og segir þeim að þetta verði allt í lagi.
Guðrún Guðlaugsdóttir, Páll Kristinn Pálsson og Sigurjón Magnússon lesa upp og spjalla um nýútkomnar skáldsögur sínar í Gunnarshúsi að Dyngjuvegi 8 í Reykjavík fimmtudagskvöldið 17.
Aðalsteinn Ásberg, Gyrðir Elíasson og Magnús Sigurðsson bera saman nýútkomnar ljóðabækur sínar, lesa upp og láta gamminn geisa í Gunnarshúsi fimmtudagskvöldið 10. nóvember nk. kl.
Á höfundakvöldi í Gunnarshúsi, fimmtudaginn 3. nóvember kl. 20:00, munu rithöfundarnir Emil Hjörvar Petersen og Sverrir Norland spyrja hvor annan spjörunum úr. Báðir sendu þeir
Höfundakvöld í Gunnarshúsi fimmtudaginn 27. október kl. 20.00 er helgað Álfrúnu Gunnlaugsdóttur sem í haust sendir frá sér nýja skáldsögu: Fórnarleikar. Skáldsaga frá Álfrúnu sætir