Category: Gunnarshús

Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi afhentar

Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi voru afhentar í þrítugasta skiptið 22. maí í Gunnarshúsi.  Fjórar viðurkenningar voru veittar að þessu sinni fyrir störf að barnamenningu, en

Höfundakvöld í Gunnarshúsi – nr. 7

  Næstkomandi fimmtudagskvöld, 26. nóvember, kl. 20.00, fer sjöunda höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins við Dyngjuveg 8. Þá mun Kristján Guðjónsson spjalla við

Höfundakvöld í Gunnarshúsi nr. 6

Næstkomandi fimmtudagskvöld, 19. nóvember kl. 20.00, fer sjötta höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins við Dyngjuveg 8. Þá mun Ármann Jakobsson spjalla við skáldin

Höfundakvöld í Gunnarshúsi – nr. 4

Næstkomandi fimmtudagskvöld, 5. nóvember kl. 20.00, fer fjórða höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins við Dyngjuveg 8. Þá munu Jón Gnarr og Hermann Stefánsson

Höfundakvöld í Gunnarshúsi

Næstkomandi fimmtudagskvöld, 29. október kl. 20.00, fer þriðja höfundakvöld haustsins fram í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambandsins við Dyngjuveg 8. Þá mun Jón Yngvi Jóhannsson spjalla við

Höfundakvöld í Gunnarshúsi

Húsráð Gunnarshúss stendur nú í annað sinn fyrir vikulegum höfundakvöldum í Gunnarshúsi í aðdraganda jóla. Höfundakvöldin verða alls átta og standa fram í desemberbyrjun. Á

Vinnuaðstaðan í Gunnarshúsi

VINNUSTOFUR Ágætu félagsmenn, 15. júlí lokum við skrifstofunni fyrir sumarið. Við minnum á að best er að leggja inn pantanir fyrir vinnuaðstöðuna í Gunnarhúsi í

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar