Search
Close this search box.

Höfundakvöld í Gunnarshúsi – Ármann Jakobsson og Oddný Eir Ævarsdóttir

mynd

Fimmtudaginn 16. nóvember munu Oddný Eir Ævarsdóttir og Ármann Jakobsson ræða nýjar bækur sínar í Gunnarshúsi.

Ármann Jakobsson sendir nú frá sér skáldsöguna Brotamynd.
Oddný Eir Ævarsdóttir sendir frá sér skáldsöguna Undirferli.

Lára Magnúsardóttir stjórnar umræðum og spyr höfundana spjörum úr. En þau Ármann og Oddný munu einnig lesa upp úr bókum sínum og ræða við Láru og gesti um bókmenntir, lífið og listina.

Fimmtudagur 16. nóv. kl. 20 í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, 104 Reykjavík.

Aðgangur er öllum opinn og ókeypis. Í boði eru hóflegar veitingar og óhóflegar bókmenntasamræður.

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email