Category: Gunnarshús

Höfundakvöld með Hauki Ingvarssyni

Í tilefni af útkomu bókarinnar Fulltrúi þess besta í bandarískri menningu: Orðspor Williams Faulkners í íslensku menningarlífi 1930-1960 eftir Hauk Ingvarsson verður haldin útgáfufögnuður og

Afmælisveisla – Hallberg Hallmundsson

29. október í fyrra hefði Hallberg Hallmundsson (1930-2011), skáld og þýðandi, orðið níræður. Ættingjar hans vildu þá halda minningarstund til heiðurs honum en herra Covid

Höfundakvöld 2021 hefjast í kvöld

Rithöfundasambandið vekur athygli á því að nú er að hefjast röð höfundakvölda í Gunnarshúsi þar sem höfundar kynnar nýjar bækur haustsins. Líkt og undanfarin ár verða

Aðventulestur 2020

Árlegum upplestri á Aðventu Gunnars Gunnarssonar verður streymt á netinu að þessu sinni. Lesari verður Ólafur Darri Ólafsson leikari sem í haust hreif landsmenn með

Höfundakvöld í Gunnarshúsi 13. desember

Verið velkomin á höfundakvöld í Gunnarshúsi föstudaginn 13. desember kl. 18:00. Þar munu sex höfundar lesa upp úr nýútkomnum bókum sínum – Bergþóra Snæbjörnsdóttir les

Höfundakvöld í Gunnarshúsi 12. desember

Við bjóðum þér til stofu til þess að tala um barna- og ungmennabækur! Rithöfundarnir Arndís Þórarinsdóttir, Brynhildur Þórarinsdóttir, Sigrún Elíasdóttir og Ævar Þór Benediktsson blása

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar