Fréttayfirlit

Íslensku barnabókaverðlaunin

Ragnheiður Eyjólfsdóttir hlýtur íslensku barnabókaverðlaunin 2015 fyrir fantasíubókina Arftakinn. Bókin var valin úr 28 handritum sem send voru dómnefnd verðlaunanna. Verðlaunin voru veitt við hátíðlega

Höfundakvöld í Gunnarshúsi

Húsráð Gunnarshúss stendur nú í annað sinn fyrir vikulegum höfundakvöldum í Gunnarshúsi í aðdraganda jóla. Höfundakvöldin verða alls átta og standa fram í desemberbyrjun. Á

KÚBA, HVAÐ ERTU, KÚBA?

Opinn fundur með kúbanska rithöfundinum Orlando Luis Pardo Lez Laugardaginn 10. október klukkan 14:00 býður PEN á Íslandi í samvinnu við Borgarbókasafnið í Grófinni til opins félagsfundar

Jæja … frá formanni!

Jæja …  góður félagsfundur er að baki um samningamálin. Fundurinn var ætlaður til að bera saman bækur og taka niður ábendingar og tillögur. Ég fór

Félagsfundur RSÍ um samningsmál á miðvikudag!

Kæru félagar, við boðum til félagsfundar í Gunnarshúsi miðvikudagskvöldið 16. september næstkomandi kl 20:00 Efni fundarins: SAMNINGAMÁLIN Fundarstjóri Karl Ágúst Úlfsson Farið yfir helstu samningamál

ORÐSTÍR 2015

Fimmtudaginn 10. september nk. veita Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen viðtöku nýrri heiðursviðurkenningu sem er ætluð þýðendum íslenskra bókmennta á erlend mál. Viðurkenningin nefnist ORÐSTÍR

Jæja þá!

Jæja … Gleðitíðindi berast okkur frá yfirvaldinu. Við fögnum varlega í Gunnarshúsi en fögnum þó. Sá mikli áfangasigur hefur náðst að samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir 2016

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar