Fréttayfirlit

Gröndalshús

Gröndalshús er komið á nýjan grunn í Grjótaþorpi. Hollvinir hússins fengu leiðsögn Hjörleifs Stefánssonar, arkítekts, um bygginguna nú fyrir helgi, en hópurinn hefur lagt til

Frá formanni – jæja

Jæja, kæru félagar. Það er nóg að gera í Gunnarshúsi. Nýverið var lokið við að útdeila úr Bókasafnssjóði og vonandi eru flestir sáttir. Ný stjórn.

Afkoma, réttindi og framtíð rithöfunda á Norðurlöndum Ársfundur Norræna rithöfunda- og þýðendaráðsins í Hörpu              Um miðjan maí hélt Rithöfundasamband Íslands í samráði við Hagþenki

Fjögur verkefni fengu styrk

Mánudaginn 18. maí, á fæðingardegi Gunnars Gunnarssonar rithöfundar, var úthlutað í fyrsta sinn úr Menningarsjóði Gunnarsstofnunar. Athöfnin fór fram á Skriðuklaustri. Til úthlutunar var ein

Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi afhentar

Í gær voru í Gunnarshúsi afhentar Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi. Fjórar viðurkenningar voru veittar að þessu sinni fyrir störf að barnamenningu. Viðurkenningarnar hlutu: Bergur Þór

Bókaverðlaun barnanna 2015

Bókaverðlaun barnanna voru afhent í Borgarbókasafninu í Grófinni sumardaginn fyrsta, þann 23. apríl. Verðlaunin eru afhent einu sinni á ári og öll börn á landinu

Arnaldur heiðraður

Arnaldur Indriðason var í dag sæmdur frönsku orðunni Chevalier des Arts et des Lettres. Athöfnin fór fram í franska sendiherrabústaðnum að viðstöddum fríðum flokki ættingja,

Barnabókaverðlaun skóla- og frí­stundaráðs Reykja­vík­ur

                                                         Birgitta Elín Hassel og Bryndís Björgvinsdóttir. Tvær ung­linga­sög­ur fá barna­bóka­verðlaun reyk­vískra fræðslu­yf­ir­valda 2015; Hafn­f­irðinga­brand­ar­inn eft­ir Bryn­dísi Björg­vins­dótt­ur var val­in besta frum­samda bók­in. Eleanor og

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar