Fréttayfirlit

Framhaldsaðalfundur

Framhaldsaðalfundur RSÍ 2016 verður haldinn í Gunnarshúsi fimmtudaginn 15. september kl. 20.00 Dagskrá: 1. Lýsing stjórnarkjörs 2. Kosning skoðunarmanns reikninga 3. Kosning í úthlutunarnefnd RSÍ

Skáld í skólum 2016

Dagskráin fyrir Skáld í skólum 2016 er komin út! Þetta árið kynnum við nýjung sem margir hafa kallað eftir, en það eru ritsmiðjuheimsóknir þar sem

Ekki semja af ykkur!

Rithöfundasambandið minnir á gildandi samninga félagsins. Við viljum brýna fyrir höfundum að vísa í og nota þá samninga sem RSÍ hefur gert við viðsemjendur og

Ólöf Eldjárn látin

Ólöf Eld­járn, þýðandi og rit­stjóri, lést 15. ág­úst eft­ir erfið veik­indi, 69 ára að aldri Ólöf fædd­ist í Reykja­vík 3. júlí 1947 og ólst upp

Sigríður Eyþórsdóttir látin

Sigríður Eyþórsdóttir, kennari og leikstjóri, lést 22. júlí 2016 á Landspítalanum. Sigríður fæddist í Torfabæ í Selvogi 21. ágúst 1940. Hún lauk leikaranámi frá Leiklistarskóla LR og

Fundur fólksins 2016

Rithöfundasambandið minnir á Fund fólksins sem fer fram í Norræna húsinu 2.-3. september. Höfundaréttur listamanna og það hvernig listamenn geta lifað af listinni verður eitt

Boðað til aukaaðalfundar

Aukaaðalfundur RSÍ verður haldinn 15. september 2016. Fundurinn er m.a. boðaður þar sem ekki er fullmannað í stjórn RSÍ eftir kjör. Það kemur til vegna

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar