Fréttayfirlit

Ljóðstafur Jóns úr Vör

  Óskað eftir ljóðum í ljóðasamkeppni Lista- og menningarráð Kópavogsbæjar efnir í sextánda sinn til árlegu ljóðasamkeppninnar um Ljóðstaf Jóns úr Vör. Skilafrestur í keppnina

Íslensku barnabókaverðlaunin 2016

Inga M. Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin 2016 fyrir bókina Skóladraugurinn (2016). Skóladraugurinn er fyrsta bók Ingu. Sagan segir frá fyrsta degi Gunnvarar í nýjum skóla þar

Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

Eyrún Ósk Jónsdóttir, rithöfundur og skáld hlaut  Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða. Eyrún

Danskt haust

Alþjóðlega menningarhátíðin, Danskt haust, verður haldin dagana 12.-16. október næstkomandi  í Reykjavík og á Selfossi. Fjöldi lista- og fræðimanna koma í heimsókn frá Danmörku þar

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar