Search
Close this search box.

Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar

tomas2016

Eyrún Ósk Jónsdóttir, rithöfundur og skáld hlaut  Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða. Eyrún hefur skrifað fjölda leikrita sem hafa verið sett upp í leikhúsum hérlendis og erlendis auk þess hefur hún skrifað kvikmyndahandrit. Hún hefur áður sent frá sér þrjár skáldsögur og tvær ljóðabækur. Verðlaunin nema 700 þúsund krónum. Fyrstu eintök af bókinni komu úr prentun hjá útgáfu Bjarts

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email