Fréttayfirlit

Vilborg Dagbjartsdóttir minning

Vilborg Dagbjartsdóttir skáldkona. Sjaldan segi ég nafn hennar upphátt án þess að titillinn skáldkona fylgi því. Ekki frá því ég fyrst las ljóð hennar í

Vorvindar IBBY 2021

Íslandsdeild IBBY veitti þann 19. september sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Vorvindum er ætlað að vekja athygli

Vilborg Dagbjartsdóttir skáld og heiðursfélagi RSÍ látin

Vil­borg Dag­bjarts­dótt­ir, skáld­kona og kenn­ari, lést á líkn­ar­deild Land­spít­al­ans, hinn 16. sept­em­ber síðastliðinn, 91 árs að aldri. Vil­borg fædd­ist á Vest­dals­eyri við Seyðis­fjörð 1930. Hún lauk kenn­ara­prófi frá KÍ

Álfrún Gunnlaugsdóttir heiðursfélagi látin

Álfrún Gunnlaugsdóttir rithöfundur lést í Reykjavík 15. september s.l. á 84. aldursári. Álfrún var fædd í Reykjavík 18. mars 1938. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum

Orðstír 2021

Orðstír – heiðursverðlaun fyrir þýðendur íslenskra bókmennta á erlendar tungur, var veitt þann 10. september af forseta Íslands. Verðlaunahafarnir í ár eru Tina Flecken og

Ferðastyrkir – opið fyrir umsóknir

Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða úr Höfundasjóði RSÍ. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í

Bókmenntahátíð í Reykjavík 8.-11. september

Það er loksins komið að því! Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett miðvikudaginn 8. september með pompi og prakt og stendur til laugardagsins 11. september. Blásið verður

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar