Fréttayfirlit

Höfundakvöld með Hauki Ingvarssyni

Í tilefni af útkomu bókarinnar Fulltrúi þess besta í bandarískri menningu: Orðspor Williams Faulkners í íslensku menningarlífi 1930-1960 eftir Hauk Ingvarsson verður haldin útgáfufögnuður og

Afmælisveisla – Hallberg Hallmundsson

29. október í fyrra hefði Hallberg Hallmundsson (1930-2011), skáld og þýðandi, orðið níræður. Ættingjar hans vildu þá halda minningarstund til heiðurs honum en herra Covid

RSÍ hefur hlotið félagsaðild að CEATL

Rithöfundasamband Íslands hlaut á dögunum ingöngu í CEATL – Evrópsk samtök samtaka bókmenntaþýðenda. CEATL eru alþjóðleg samtök stofnuð 1993 í þeim tilgangi að skapa sameiginlega

Höfundakvöld 2021 hefjast í kvöld

Rithöfundasambandið vekur athygli á því að nú er að hefjast röð höfundakvölda í Gunnarshúsi þar sem höfundar kynnar nýjar bækur haustsins. Líkt og undanfarin ár verða

Ljósvakasjóður – umsóknarfrestur til 5. nóvember

Bætur vegna eintakagerðar til einkanota skv. 11.gr. höfundalaga Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) tekur við greiðslum frá Innheimtumiðstöð rétthafa (IHM). Greiðslurnar renna í Ljósvakasjóð sem úthlutar til höfunda

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar