Rithöfundasamband Íslands

The Writers' Union of Iceland

Gerður Kristný hlýtur heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu

Forseti Íslands sæmdi Gerði Kristnýju heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu fyrir framlag til íslenskra bókmennta við hátíðlega athöfn á Bessastöðum þann 1. janúar 2022.

Rithöfundasamband Íslands óskar Gerði Kristnýju til hamingju með viðurkenninguna!

Comments are closed.