
Aðventa lesin í Gunnarshúsi
Saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 12. desember, þriðja sunnudag

Saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 12. desember, þriðja sunnudag

Blekfjelagið fagnar fyrsta útgáfuári sínu og býður í tilefni þess til höfundakvölds í Gunnarshúsi mánudaginn 6. desember kl 20. Þar munu höfundar lesa úr verkum


Fimmtudaginn 18. nóvember kl 20.00-21.30 í Gunnarshúsi. Hlín Agnarsdóttir segir frá nýútkominni bók sinni Meydómur sem er svokölluð sannsaga. Ormstunga bókaútgáfa gefur út. Fullorðin dóttir

Mánudagskvöldið 15. nóvember verður sannkallað skáldkvennakvöld í Gunnarshúsi kl. 20. Ólína Kjerúlf Þorvarðardóttir: Ilmreyr – móðurminning. Silja Aðalsteinsdóttir ræðir við Ólínu sem einnig mun lesa úr bókinni. Ilmreyr

Fimmtudaginn 11. nóvember klukkan 20 verður ljóðakvöld haldið í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8 í Reykjavík. Tvær skáldkonur lesa upp úr nýjum ljóðabókum sínum: Anna S. Björnsdóttir

Smásögur, skáldsaga og úrvals barnaefni fléttast saman á bókmenntakvöldi útgáfunnar Dimmu. Nafnarnir Aðalsteinn Ásberg Sigurðsson og Aðalsteinn Emil Aðalsteinsson kynna nýju smásagnasöfnin, Vendipunkta og Svefngarðinn, og þýðendurnir Guðrún Hannesdóttir og Jóhanna Björk Guðjónsdóttir fara um ólíkar

Í tilefni af útkomu bókarinnar Fulltrúi þess besta í bandarískri menningu: Orðspor Williams Faulkners í íslensku menningarlífi 1930-1960 eftir Hauk Ingvarsson verður haldin útgáfufögnuður og

29. október í fyrra hefði Hallberg Hallmundsson (1930-2011), skáld og þýðandi, orðið níræður. Ættingjar hans vildu þá halda minningarstund til heiðurs honum en herra Covid

Fimmtudaginn 28. október kl. 20:00 verður fjallað um nýjustu skáldsögu Steinunnar Sigurðardóttur Systu megin – leiksaga. Höfundakvöldið hefst kl 20:00 í Gunnarshúsi. Björn Halldórsson rithöfundur ræðir verkið