Fréttayfirlit

Launasjóður rithöfunda – 555 mánuðir

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2018. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um

Heiðurslaun listamanna

Guðrún Helgadóttir rithöfundur og heiðursfélagi Rithöfundasambandsins var ein þeirra fjögurra sem bættust við á lista yfir þau sem fá heiðurslaun listamanna. Þar með fá 25

Fálkaorða

Tveir félagar í Rithöfundasambandinu voru í hópi þeirra sem fengu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar s.l. Álfrún Gunnlaugsdóttir rithöfundur, heiðursfélagi RSÍ og fyrrverandi prófessor

Verðlaun bóksala

Ár hvert verðlauna kýs starfsfólk bókaverslana á Íslandi um bestu bækur ársins og tilkynnt var um úrslitin 2017 í Kiljunni miðvikudaginn 13. desember sl. Eftirtaldar

Jólaboð í dag kl. 17.00 – 20.00!

Munið jólaboðið í dag. Félagsmenn, takið ykkur hlé frá öllu amstrinu, upplestrunum, smákökubakstrinum, gagnrýninni og háværum markaðstorgunum! Jólastemming með léttum veitingum í Gunnarshúsi í dag,

Jólaboð á fimmtudaginn!

Félagsmenn, takið ykkur hlé frá öllu amstrinu, upplestrunum, smákökubakstrinum, gagnrýninni og háværum markaðstorgunum! Jólastemming með léttum veitingum í Gunnarshúsi fimmtudaginn 14. desember frá kl. 17.00.

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar