
Tíu framúrskarandi rit tilnefnd til Viðurkenningar Hagþenkis
Tilkynnt var 1. febrúar sl. hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir árið 2017. Hagþenkir hefur frá árinu

Tilkynnt var 1. febrúar sl. hvaða tíu bækur eru tilnefndar til Viðurkenningar Hagþenkis, félags höfunda fræðirita og kennslugagna, fyrir árið 2017. Hagþenkir hefur frá árinu

Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, afhenti verðlaunin við hátíðlega athöfn á Bessastöðum. Verðlaun voru veitt í þremur flokkum. Áslaug Jónsdóttir, Rakel Helmsdal og Kalle Güettler hlutu verðlaun

Þorsteinn frá Hamri skáld og rithöfundur er látinn, 79 ára að aldri. Hann lést að heimili sínu í Reykjavík að morgni sunnudagsins 28. janúar. Þorsteinn

Sindri Freysson fékk afhentan Ljóðstaf Jóns úr Vör fyrir ljóðið Kínversk stúlka les uppi á jökli á Ljóðahátíð Kópavogs 21. janúar. Kínversk stúlka les uppi

Fjöruverðlaunin, bókmenntaverðlaun kvenna, voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða 15. janúar 2018. Verðlaunin hlutu: Í flokki fagurbókmennta: Elín, ýmislegt eftir Kristínu Eiríksdóttur Í flokki barna-

Af árlegri fjárveitingu Alþingis fyrir afnot á bókasöfnum er úthlutað til rithöfunda, þýðenda, myndhöfunda og annarra rétthafa, samkvæmt útlánum og afnotum verka þeirra á bókasöfnum.

Úthlutunarnefndir Launasjóðs listamanna hafa lokið störfum vegna úthlutana listamannalauna árið 2018. Þær starfa skv. lögum (57/2009) og reglugerð (834/2009) um listamannalaun, þar sem kveðið er á um

Guðrún Helgadóttir rithöfundur og heiðursfélagi Rithöfundasambandsins var ein þeirra fjögurra sem bættust við á lista yfir þau sem fá heiðurslaun listamanna. Þar með fá 25

Tveir félagar í Rithöfundasambandinu voru í hópi þeirra sem fengu heiðursmerki hinnar íslensku fálkaorðu 1. janúar s.l. Álfrún Gunnlaugsdóttir rithöfundur, heiðursfélagi RSÍ og fyrrverandi prófessor

Hallgrímur Helgason hlaut viðurkenningu úr Rithöfundasjóði Ríkisútvarpsins fyrir ritstörf en tilkynnt var um menningarviðurkenningar RÚV við hátíðlega afthöfn í Efstaleitinu miðvikudaginn 4. janúar 2018. Hljómsveitin