Search
Close this search box.

Auður Ava Ólafsdóttir og Sigurður Pálsson tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018

Tilkynnt var um tilnefningar til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2018. Alls eru þrettán verk tilnefnd og tilnefndar bækur frá Íslandi eru Ör eftir Auði Övu Ólafsdóttur og Ljóð muna rödd eftir Sigurð Pálsson. Rithöfundasambandið óskar Auði Övu og fjölskyldu Sigurðar innilega til hamingju með tilnefningarnar!

Kristín Jóhannesdóttir og Auður Ava Ólafsdóttir
Kristín Jóhannesdóttir og Auður Ava Ólafsdóttir

Lesa meira um tilnefnd verk.

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email