Fréttayfirlit

Skýrsla formanns frá aðalfundi 2022

Kæru félagar! Enn eitt árið. Enn einn aðalfundurinn. Og oft finnst manni lítið hafa gerst sem í frásögu sé færandi. Það er þó ekki sú

Tilnefnt til Maístjörnunnar 2021

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í sjötta sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2021 voru kynntar

BARNABÓKAVERÐLAUN REYKJAVÍKURBORGAR 2022

Linda Ólafsdóttir, Sverrir Norland og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022 fyrir bækurnar Reykjavík barnanna; Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu; og Ótemjur. Barnabókaverðlaun

Elías Snæland Jónsson látinn

Elías Snæ­land Jóns­son, rit­höf­und­ur og rit­stjóri, er lát­inn, 79 ára að aldri. Hann lést á Land­spít­al­an­um 8. apríl síðastliðinn. Elías fædd­ist á Skarði í Bjarnar­f­irði

Guðrún Helgadóttir – minning

Guðrún Helgadóttir. Eitt stærsta nafnið í íslenskri rithöfundastétt og án nokkurs vafa sá barnabókahöfundur sem naut mestra vinsælda og virðingar á meðal lesenda sinna. Fyrsta

Elín Pálmadóttir látin

Elín Pálma­dótt­ir blaðamaður og rithöfundur er lát­in, 95 ára að aldri. Hún var fædd í Reykja­vík 31. janú­ar 1927. Hún lauk stúd­ents­prófi frá Mennta­skól­an­um í

Heiðursfélagi látin

Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður, er látin 86 ára að aldri. Hún lést í nótt á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Guðrún starfaði í stjórnmálum,

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar