Íslensku barnabókaverðlaunin 2021
Ólafur Gunnar Guðlaugsson bar sigur úr býtum í samkeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin 2021 með söguna Ljósbera, fyrsta bindinu í þríleiknum um síðasta seiðskrattann. Ólafur hefur
Ólafur Gunnar Guðlaugsson bar sigur úr býtum í samkeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin 2021 með söguna Ljósbera, fyrsta bindinu í þríleiknum um síðasta seiðskrattann. Ólafur hefur
Unnur Lilja Aradóttir hlaut Svartfuglinn í ár. Eliza Reid, forsetafrú og bókmenntafrömuður, afhenti verðlaunin þann 29. september sl. og fyrsta eintak bókarinnar, Höggið. Í áliti dómnefndar
Íslandsdeild IBBY veitti þann 19. september sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Vorvindum er ætlað að vekja athygli
Orðstír – heiðursverðlaun fyrir þýðendur íslenskra bókmennta á erlendar tungur, var veitt þann 10. september af forseta Íslands. Verðlaunahafarnir í ár eru Tina Flecken og
Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2020. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í
Tilkynnt var um þá 13 verðlaunahafa sem hljóta Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins 2021 við rafræna athöfn í dag. Sigrún Pálsdóttir hlýtur verðlaunin fyrir bók sína Delluferðin (2019),
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt í Höfða í dag, miðvikudaginn 28. apríl, og er þetta annað árið í röð sem það er gert við nokkuð óvenjulegar
Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í fimmta sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2020 voru kynntar
55 rithöfundar frá 14 Evrópulöndum eru tilnefndir til Bókmenntaverðlauna Evrópusambandsins (EUPL) 2021. EUPL-verðlaunin eru veitt árlega og þeim ætlað að kynna upprennandi rithöfunda víðs vegar
14 norrænar myndabækur, unglingabækur og framtíðarsögur eru tilnefndar till barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2021. Verkin sem tilnefnd eru í ár fjalla meðal annars um loftslagsvandann.