Category: Verðlaun og viðurkenningar

Bjarni Jónsson hlýtur Ísnálina 2022

Ísnálin 2022 var afhent í þann 13. júní. Í ár hlaut Bjarni Jónsson Ísnálina fyrir þýðingu sína Kalmann eftir Joachim B. Schmidt. Mál og menning

Tilnefningar til Ísnálarinnar

Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Ísnálarinnar 2022. Tilnefndir höfundar eru:   Ingunn Snædal fyrir þýðingu sína Þögla ekkjan, útgefandi: Bjartur   Ísak Harðarson fyrir

Nýræktarstyrkir

Nýræktarstyrkir 2022

Fimmtudaginn 2. júní veitti Miðstöð íslenskra bókmennta þremur nýjum höfundum Nýræktarstyrki fyrir verk þeirra, en hver styrkur nemur hálfri milljón króna. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarráðherra

Haukur Ingvarsson hlýtur Maístjörnuna

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2021. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í

Maístjarnan veitt 18. maí

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn bjóða félagsmönnum RSÍ að vera viðstaddir afhendingu Maístjörnunnar vegna ársins 2021 en Maístjarnan verður veitt í sjötta sinn

Tilnefnt til Maístjörnunnar 2021

Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í sjötta sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2021 voru kynntar

BARNABÓKAVERÐLAUN REYKJAVÍKURBORGAR 2022

Linda Ólafsdóttir, Sverrir Norland og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022 fyrir bækurnar Reykjavík barnanna; Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu; og Ótemjur. Barnabókaverðlaun

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar