
Arndís Þórarinsdóttir og Rán Flygenring tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023
14 norrænar myndabækur, barnabækur og unglingabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2023. Verkin sem tilnefnd eru í ár innihalda meðal annars tímalaus ævintýri,