Tilnefningar til Fjöruverðlaunanna 2023
Mikið var um dýrðir á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur 5. desember 2022 þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans)
Mikið var um dýrðir á Borgarbókasafninu í miðbæ Reykjavíkur 5. desember 2022 þegar níu bækur voru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans)
Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhendir verðlaun fyrir Íslensku bókmenntaverðlaunin og Íslensku glæpasagnaverðlaunin, Blóðdropans, um mánaðamótin janúar-febrúar á komandi ári á Bessastöðum. Verðlaunaupphæðin er ein
Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar mánudaginn 17. október 2022 við hátíðlega athöfn í Höfða. Natasha S. hlýtur verðlaunin fyrir handri að bókinni
Verðlaunin voru afhent í dagskrá sem fram fór á vegum stjórnar Minningarsjóðs Guðmundar Böðvarssonar og Ingibjargar Sigurðardóttur í Reykholtskirkju 28. ágúst 2022. Nýjasta ljóðabók Antons
Úkraínski rithöfundurinn Andrej Kúrkov kemur til Íslands til þess að veita Alþjóðlegum bókmenntaverðlaunum Halldórs Laxness viðtöku þann 7. september næstkomandi. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra afhendir verðlaunin
Ísnálin 2022 var afhent í þann 13. júní. Í ár hlaut Bjarni Jónsson Ísnálina fyrir þýðingu sína Kalmann eftir Joachim B. Schmidt. Mál og menning
Tilkynnt hefur verið um tilnefningar til Ísnálarinnar 2022. Tilnefndir höfundar eru: Ingunn Snædal fyrir þýðingu sína Þögla ekkjan, útgefandi: Bjartur Ísak Harðarson fyrir
Fimmtudaginn 2. júní veitti Miðstöð íslenskra bókmennta þremur nýjum höfundum Nýræktarstyrki fyrir verk þeirra, en hver styrkur nemur hálfri milljón króna. Lilja Dögg Alfreðsdóttir menningarráðherra
Skáldin Hannes Pétursson og Steinunn Sigurðardóttir voru sæmd heiðursdoktorsnafnbót frá Íslensku- og menningardeild Háskóla Íslands í dag. Á vef Háskólans segir: Hannes og Steinunn eru
Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2021. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í