Tilnefningar á heiðurslista alþjóðlegu IBBY samtakanna
Barnabókmenntasamtökin IBBY á Íslandi hafa tilnefnt verk þriggja einstaklinga á heiðurslista alþjóðlegu IBBY samtakanna, en hver landsdeild samtakanna tilnefnir einn rithöfund, einn myndhöfund og einn