
Íslensku barnabókaverðlaunin 2016
Inga M. Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin 2016 fyrir bókina Skóladraugurinn (2016). Skóladraugurinn er fyrsta bók Ingu. Sagan segir frá fyrsta degi Gunnvarar í nýjum skóla þar
Inga M. Beck hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin 2016 fyrir bókina Skóladraugurinn (2016). Skóladraugurinn er fyrsta bók Ingu. Sagan segir frá fyrsta degi Gunnvarar í nýjum skóla þar
Eyrún Ósk Jónsdóttir, rithöfundur og skáld hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar fyrir ljóðahandritið Góðfúslegt leyfi til sígarettukaupa. Verðlaunin voru afhent við hátíðlega athöfn í Höfða. Eyrún
Hlín Agnarsdóttir mun gegna starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands veturinn 2016–17. Hlín kennir ritsmiðjur í leikritun í meistaranáminu í ritlist og í
Þrír höfundar hljóta Nýræktarstyrkina í ár fyrir verk sín: Einsamræður eftir Birtu Þórhallsdóttur, Smáglæpir eftir Björn Halldórsson og Afhending eftir Vilhjálm Bergmann Bragason. Í gær,
Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi voru afhentar í þrítugasta skiptið 22. maí í Gunnarshúsi. Fjórar viðurkenningar voru veittar að þessu sinni fyrir störf að barnamenningu, en
Ingibjörg Haraldsdóttir, ljóðskáld og þýðandi, hlaut í gær heiðursviðurkenningu Samvinnustofnunar Rússlands um menningar- og mannúðarmál fyrir störf í þágu rússneskrar menningar. Sendiherra Rússlands á Íslandi,
Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar voru veitt við hátíðlega athöfn miðvikudaginn 20. apríl, sem jafnframt er síðasti vetrardagur og upphafsdagur viku bókarinnar í ár. Verðlaunin eru veitt í
Bókaverðlaun barnanna voru veitt við hátíðlega athöfn á sumardaginn fyrsta í Borgarbókasafninu í Grófinni. Frá árinu 2002 hafa almennings- og skólabókasöfn landsins verðlaunað tvær nýjar
Á Degi bókarinnar voru Íslensku þýðingaverðlaunin afhent við hátíðlega athöfn í Hannesarholti. Brynja Cortes Andrésdóttir hlaut verðlaunin fyrir þýðingu sína á verki Italo Calvino, Ef
Þrettán verk eru tilnefnd til Barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs 2016. Arnar Már Arngrímsson og Ragnhildur Hólmgeirsdóttir eru tilnefnd fyrir hönd Íslands, Arnar Már fyrir skáldsöguna