Search
Close this search box.

Hlín Agnarsdóttir tekur við starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist

Hlínhlin-agnarsdottir Agnarsdóttir mun gegna starfi Jónasar Hallgrímssonar í ritlist við Háskóla Íslands veturinn 2016–17. Hlín kennir ritsmiðjur í leikritun í meistaranáminu í ritlist og í ritfærni í grunnnámi.

Árið 2015 stofnaði Hugvísindasvið Háskóla Íslands til starfs sem kennt er við Jónas Hallgrímsson og er starfið ætlað rithöfundum sem taka að sér að vinna með nemum í ritlist eitt eða tvö misseri í senn. Fyrstur til að gegna starfinu var Sigurður Pálsson og þar á eftir Vilborg Davíðsdóttir.

Sjá frétt á heimasíðu Háskóla Íslands.

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email