Category: Verðlaun og viðurkenningar

Maístjarnan veitt 18. maí

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn bjóða félagsmönnum RSÍ að vera viðstaddir afhendingu Maístjörnunnar vegna ársins 2016 en Maístjarnan verður veitt í fyrsta sinn

Maístjarnan – ný ljóðabókaverðlaun

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn hafa stofnað til nýrra ljóðabókaverðlauna sem bera heitið Maístjarnan og verða veitt árlega 18. maí, á degi ljóðsins.

Bókaverðlaun barnanna

Bókaverðlaun barnanna 2017 voru afhend í gær, sumardaginn fyrsta. Bækurnar Pabbi prófessor eftir Gunnar Helgason og Dagbók Kidda klaufa: hundaheppni eftir Jeff Kinney í þýðingu

Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar

Handhafar barnabókaverðlauna Reykjavíkur 2017; Linda Ólafsdóttir, Halla Sverrisdóttir og Ragnheiður Eyjólfsdóttir ásamt Degi B. Eggertssyni borgarstjóra. Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar 2017 voru afhent við hátíðlega athöfn í

Ævar Þór á Aarhus 39-listanum

Alþjóðlega barnabókahátíðin Hay Festival hefur kynnt hinn svokallað Aarhus 39-lista, 39 bestu evrópsku barnabókahöfundana undir 39 ára aldri. Ævar Þór Benediktsson,  var þar á meðal.

Menningarverðlaun DV

Menningarverðlaun DV fyrir árið 2016 voru veitt við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær, miðvikudaginn 15. mars. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1979

Jón Kalman Stefánsson tilnefndur til Man Booker-verðlaunanna

Rit­höf­und­ur­inn Jón Kalm­an Stef­áns­son er til­nefnd­ur til alþjóðlegu Man Booker-verðlaun­anna 2017, ein virt­ustu bók­mennta­verðlaun á heimsvísu, fyr­ir skáld­sög­una Fisk­arn­ir hafa enga fæt­ur (2013). Bók­in kom út

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar