
Nýræktarstyrkir 2018
Miðvikudaginn 30. maí, veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum Nýræktarstyrki til að styðja við útgáfu á verkum þeirra, en hvor styrkur nemur 400.000 kr.

Miðvikudaginn 30. maí, veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum Nýræktarstyrki til að styðja við útgáfu á verkum þeirra, en hvor styrkur nemur 400.000 kr.

Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2017 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi í dag. Tilnefnd eru: Bergþóra Snæbjörnsdóttir – Flórída (Benedikt bókaútgáfa) Elísabet Kristín

Höfundarnir Margrét Lóa Jónsdóttir, Gunnhildur Þórðardóttir, Fríða Ísberg og Eydís Blöndal munu halda ljóðakvöld í Gunnarshúsi næstkomandi þriðjudag 12. desember kl. 20 undir yfirskriftinni Fljóðaljóð.

Félagsmenn, takið ykkur hlé frá öllu amstrinu, upplestrunum, smákökubakstrinum, gagnrýninni og háværum markaðstorgunum! Jólastemming með léttum veitingum í Gunnarshúsi fimmtudaginn 14. desember frá kl. 17.00.

Samfélagið á 20. öld, allt frá viðskiptalífi til menningarmála, verður undir á spennandi höfundakvöldi í Gunnarshúsi mánudaginn 11. desember kl. 20. Bókmenntaspekúlantinn og útvarpsmaðurinn Jórunn

Aðventa, saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum, verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 10. desember,

Fimmtudagskvöldið 7. desember kl. 20.00 er blásið til þýðingakvölds í Gunnarshúsi. Þar verður lesið úr eftirtöldum bókum: PNÍN eftir Vladimar Nabokov og HNOTSKURN eftir Ian

Einstök kvöldstund þar sem skemmtikraftarnir Dagur Hjartarson og Ragnar Helgi Ólafsson axla ábyrgð á bókum sínum, Heilaskurðaðgerðinni og Handbók um minni og gleymsku. Bækurnar verða

Fimmmtudagskvöldið 30. nóvember kl. 20 verður boðið upp á kynningu á tveimur glænýjum þýðingum fagurbókmennta. Þýðendurnir Jón Bjarni Atlason og Níels Rúnar Gíslason lesa úr þýðingum

Miðvikudaginn 22. nóvember munu Borgþór Kjærnested og Þorgrímur Gestsson ræða nýjar bækur sína í Gunnarshúsi. Borgþór Kjærnested sendir nú frá sér Milli steins og