Category: Gunnarshús

Nýræktarstyrkir 2018

Miðvikudaginn 30. maí, veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum Nýræktarstyrki til að styðja við útgáfu á verkum þeirra, en hvor styrkur nemur 400.000 kr.

Tilnefningar til Maístjörnunnar 2017

Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2017 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi í dag. Tilnefnd eru: Bergþóra Snæbjörnsdóttir – Flórída (Benedikt bókaútgáfa) Elísabet Kristín

Jólaboð á fimmtudaginn!

Félagsmenn, takið ykkur hlé frá öllu amstrinu, upplestrunum, smákökubakstrinum, gagnrýninni og háværum markaðstorgunum! Jólastemming með léttum veitingum í Gunnarshúsi fimmtudaginn 14. desember frá kl. 17.00.

Aðventa lesin í Gunnarshúsum

Aðventa, saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum, verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 10. desember,

JólaGestir* Ragga og Dassa 2017

Einstök kvöldstund þar sem skemmtikraftarnir Dagur Hjartarson og Ragnar Helgi Ólafsson axla ábyrgð á bókum sínum, Heilaskurðaðgerðinni og Handbók um minni og gleymsku. Bækurnar verða

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar