
Höfundakvöld í Gunnarshúsi 31. október
AÐ LJÓÐI MUNT ÞÚ VERÐA Ný ljóðabók eftir Steinunni Sigurðardóttur verður kynnt á höfundarkvöldi í Gunnarshúsi 31. október kl 20.00. Fríða Ísberg, Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir
AÐ LJÓÐI MUNT ÞÚ VERÐA Ný ljóðabók eftir Steinunni Sigurðardóttur verður kynnt á höfundarkvöldi í Gunnarshúsi 31. október kl 20.00. Fríða Ísberg, Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir
Þriðjudagskvöldið 23. október n.k. verður fræðslukvöld um bókhald og skattskil rithöfunda í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, kl. 19:30 – 21:00. Inga Jóna Óskarsdóttir viðurkenndur bókari stýrir
Líkt og undanfarin ár verða höfundakvöld í Gunnarshúsi í október og fram í byrjun desember. Kvöldin eru með ýmsu sniði enda sníða þátttakendur þau eftir
Skrifstofa Rithöfundasambandsins verður lokuð frá 9. júlí nk. vegna sumarleyfa starfsmanna. Skrifstofan verður opnuð aftur mánudaginn 13. ágúst.
Miðvikudaginn 30. maí, veitti Miðstöð íslenskra bókmennta tveimur nýjum höfundum Nýræktarstyrki til að styðja við útgáfu á verkum þeirra, en hvor styrkur nemur 400.000 kr.
Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2017 voru kynntar við athöfn í Gunnarshúsi í dag. Tilnefnd eru: Bergþóra Snæbjörnsdóttir – Flórída (Benedikt bókaútgáfa) Elísabet Kristín
Höfundarnir Margrét Lóa Jónsdóttir, Gunnhildur Þórðardóttir, Fríða Ísberg og Eydís Blöndal munu halda ljóðakvöld í Gunnarshúsi næstkomandi þriðjudag 12. desember kl. 20 undir yfirskriftinni Fljóðaljóð.
Félagsmenn, takið ykkur hlé frá öllu amstrinu, upplestrunum, smákökubakstrinum, gagnrýninni og háværum markaðstorgunum! Jólastemming með léttum veitingum í Gunnarshúsi fimmtudaginn 14. desember frá kl. 17.00.