Search
Close this search box.

Fræðslukvöld um bókhald og skattaskil

Þriðjudagskvöldið 23. október n.k. verður fræðslukvöld um bókhald og skattskil rithöfunda í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, kl. 19:30 – 21:00.
Inga Jóna Óskarsdóttir viðurkenndur bókari stýrir fræðslunni.

Bókhald og pappírinn í umhverfi þeirra sem stunda skapandi skrif :
Er pappírinn að flækjast fyrir þér – er eitthvað sem ég þarf að vita meira um?
Ertu verktaki? Ertu launþegi ? Hver er munurinn?
Hvaða reglur gilda um reiknað endurgjald og einkanot?
Hvað er mat á hlunnindum?
Hvað eru gjöld eru til að afla teknanna? Og hvað get ég því dregið frá tekjum?
Skila á launatengdum gjöldum – hvernig geri það og hvar?
Rekstrarlíkan til að nota við áætlanagerð (sýnishorn) og hvað er eyðublaðið 4,11 sem ég þarf að gera með skattframtalinu mínu.
Vsk umhverfi – eða hvað ?

Facebook
Pinterest
LinkedIn
Twitter
Email