Rithöfundasamband Íslands

The Writers' Union of Iceland

Höfundakvöld í Gunnarshúsi 31. október

AÐ LJÓÐI MUNT ÞÚ VERÐA

 Ljóð-SSNý ljóðabók eftir Steinunni Sigurðardóttur verður kynnt á höfundarkvöldi í Gunnarshúsi 31. október kl 20.00.

Fríða Ísberg, Jóna Kristjana Hólmgeirsdóttir og Soffía Auður Birgisdóttir lesa og spjalla, ásamt höfundi.

 Allir velkomnir!

Comments are closed.