
Jæja frá formanni
Jæja, kæru félagar. Haustverkin kalla og við höldum áfram að stuðla að bættu umhverfi höfunda og hugverka. Unnið er í hljóðbókamálum og fyrirhugað að halda
Jæja, kæru félagar. Haustverkin kalla og við höldum áfram að stuðla að bættu umhverfi höfunda og hugverka. Unnið er í hljóðbókamálum og fyrirhugað að halda
Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar voru afhent í 10. skiptið þann 26. ágúst. Hlaut Steinunn Siguðardóttir verðlaunin fyrir bók sína „Af ljóði ertu komin.“ Auk ljóðaverðlaunanna voru
Nú liggja fyrir tilnefningar til Ísnálarinnar 2017, en þau verðlaun eru veitt fyrir bestu þýddu glæpasöguna á íslensku, þar sem saman fara góð þýðing og
Auglýst eru til umsóknar starfslaun úr launasjóði rithöfunda sem úthlutað verður árið 2018 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsókn um starfslaun, lög og reglugerðir
Rithöfundasambandið minnir á gildandi samninga félagsins. Við viljum brýna fyrir höfundum að vísa í og nota þá samninga sem RSÍ hefur gert við viðsemjendur og
Laugardaginn 26. ágúst verður verðlaunaafhending úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar, skálds og Ingibjargar Sigurðardóttur konu hans frá Kirkjubóli. Að sjóðnum standa: Erfingjar og afkomendur Guðmundar og
Skrifstofa Rithöfundasambandsins verður lokuð í fjórar vikur vegna sumarleyfa starfsmanna f.o.m. 14 júlí nk. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 14. ágúst.
Jæja, kæru félagar. Það hefur sitthvað gleðilegt gerst og allt hefur tilhneigingu til að fara á besta veg, eins og segir í bókum. Við Ragnheiður,
Blóðdropinn, íslensku glæpasagnaverðlaunin, var afhentur í 11. sinn 22. júní sl. en Arnaldur Indriðason hlaut verðlaunin fyrir bókina Petsamo (2016). Að sögn Guðrúnar Ögmundsdóttur fulltrúa
Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur þann 17. júní sl. Útnefningin er heiðursviðurkenning til listamanns sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og