Category: Fréttir 2017

Viðurkenning Hagþenkis

Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 1. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfnmiðvikudaginn en hana hlaut fræðimaðurinn Viðar Hreinsson fyrir bókina, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar

Aðalfundur RSÍ

Aðalfundur RSÍ verður haldinn 27. apríl 2017. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 23. mars nk. Kjósa þarf tvo meðstjórnendur og einn varamann, skv. 5. grein

Jæja frá formanni

Jæja, kæru félagar! Hér í Gunnarshúsi er alla daga unnið að því að styrkja stoðir ritlistarinnar.  Samningavinna er hafin á milli RÚV og RSÍ, en

Látinn félagi

Þórhallur Þórhallsson skáld fæddist 9. september 1946. Hann lést 2. febrúar s.l. Þórhallur vann m.a sem aðalbókari skrifstofu Seltjarnarneshrepps, skrifstofustjóri Arkitektafélags Íslands og bókavörður á

Kjarvalsstofa í París

Kjarvalsstofa í París er stúdíóíbúð – vinnuaðstaða, sem ætluð er til dvalar fyrir listamenn. Stofan er í eigu Reykjavíkurborgar, mennta- og menningarmálaráðuneytisins og Seðlabanka Íslands.

Íslensku bókmenntaverðlaunin 2017

Auður Ava Ólafsdóttir, Hildur Knútsdóttir og Ragnar Axelsson hlutu Íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir bækurnar Ör (í flokki  fagurbókmennta), Vetrarhörkur (í flokki barna- og ungmennabóka) og Andlit

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar