
Pistill frá höfundi
Pétur Gunnarsson: Teningunum kastað Sagt er að aðeins 4% af efni alheims sé sýnilegt, afgangurinn er hulduefni plús orka tómsins sem mun vera hvorki meira
Pétur Gunnarsson: Teningunum kastað Sagt er að aðeins 4% af efni alheims sé sýnilegt, afgangurinn er hulduefni plús orka tómsins sem mun vera hvorki meira
Hallgrímur Helgason: Höfundakvöldin 2014 Höfundakvöldin í Gunnarshúsi á haustmánuðum 2014 voru tilraun til að gefa nýjum bókum meira pláss og lyfta jólabókavertíðinni á ögn hærra
Sigurður Pálsson, skáld, var í kvöld gerður að heiðursfélaga í Rithöfundasambandi Íslands. Hann er þrítugasti og þriðji heiðursfélagi sambandsins frá upphafi. Sigurður Pálsson gerðist félagi
Á aðalfundi RSÍ í kvöld fór fram kosning tveggja meðstjórnenda og eins varamanns í stjórn. Kosningu hlutu Andri Snær Magnason og Vilborg Davíðsdóttir í sæti
Guðni Kolbeinsson, þýðandi og rithöfundur, hlaut í dag bókmenntaverðlaun IBBY á Íslandi, Sögustein. Verðlaunin eru 500.000 krónur, auk verðlaunagrips til eignar, en þau eru veitt
Maðurinn sem hataði börn eftir Þórarinn Leifsson og Vinur minn, vindurinn eftir Bergrúnu Írisi Sævarsdóttur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs af Íslands hálfu.
Það ríkir rafræn gleði í Gunnarshúsi því nú í aprílbyrjun er ný heimasíða Rithöfundasambandsins flogin út í netheima. Hún er skilvirk og skemmtileg, þægileg að
Menningarverðlaun DV voru afhent í 36. skipti í Iðnó í gær, en þau eru veitt fyrir framúrskarandi árangur á listasviðinu á árinu 2014. Forseti Íslands
Umsóknir um dvöl í íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn 2015 – 2016. Íbúð fræðimanns í Kaupmannahöfn, skv. reglum um hús Jóns Sigurðsspnar, er laus til afnota
Bókmenntir Kata eftir Steinar Braga Frásagnarháttur Steinars Braga og ferðalög hans um landamæri raunsæis og fantasíu hefur verið í mótun í síðustu skáldsögum hans. Í Kötu