Fréttayfirlit

KÚBA, HVAÐ ERTU, KÚBA?

Opinn fundur með kúbanska rithöfundinum Orlando Luis Pardo Lez Laugardaginn 10. október klukkan 14:00 býður PEN á Íslandi í samvinnu við Borgarbókasafnið í Grófinni til opins félagsfundar

Jæja … frá formanni!

Jæja …  góður félagsfundur er að baki um samningamálin. Fundurinn var ætlaður til að bera saman bækur og taka niður ábendingar og tillögur. Ég fór

Félagsfundur RSÍ um samningsmál á miðvikudag!

Kæru félagar, við boðum til félagsfundar í Gunnarshúsi miðvikudagskvöldið 16. september næstkomandi kl 20:00 Efni fundarins: SAMNINGAMÁLIN Fundarstjóri Karl Ágúst Úlfsson Farið yfir helstu samningamál

ORÐSTÍR 2015

Fimmtudaginn 10. september nk. veita Catherine Eyjólfsson og Erik Skyum-Nielsen viðtöku nýrri heiðursviðurkenningu sem er ætluð þýðendum íslenskra bókmennta á erlend mál. Viðurkenningin nefnist ORÐSTÍR

Jæja þá!

Jæja … Gleðitíðindi berast okkur frá yfirvaldinu. Við fögnum varlega í Gunnarshúsi en fögnum þó. Sá mikli áfangasigur hefur náðst að samkvæmt fjárlagafrumvarpi fyrir 2016

Jæja – frá formanni

… jæja. Við í Gunnarshúsi gerum okkur klárar fyrir veturinn. Næg verkefni framundan. Fyrsta mál á dagskrá haustsins eru samningarnir. Þann 17. september næstkomandi verður

Starfslaun listamanna 2016

Auglýst eru til umsóknar starfslaun listamanna sem úthlutað verður árið 2016 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsóknarfrestur er til og með 30. september,

Vinnuaðstaðan í Gunnarshúsi

VINNUSTOFUR Ágætu félagsmenn, 15. júlí lokum við skrifstofunni fyrir sumarið. Við minnum á að best er að leggja inn pantanir fyrir vinnuaðstöðuna í Gunnarhúsi í

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar