
Höfundakvöld í Gunnarshúsi – Kristrún Guðmundsdóttir
Kristrún Guðmundsdóttir ljóðskáld veltir fyrir sér í flæðiskenndu samtali ljóðs, radda og hljóma, tilurð nýrrar ljóðabókar í tengslum við sköpunarferlið. Áheyrendur fá innsýn í vinnubrögð

Kristrún Guðmundsdóttir ljóðskáld veltir fyrir sér í flæðiskenndu samtali ljóðs, radda og hljóma, tilurð nýrrar ljóðabókar í tengslum við sköpunarferlið. Áheyrendur fá innsýn í vinnubrögð

Tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna voru kynntar í Menningarhúsinu Grófinni fimmtudaginn 24. nóvember. Íslensku þýðingaverðlaunin fyrir vandaða þýðingu á fagurbókmenntaverki hafa verið veitt árlega frá árinu

Fimmtudaginn 24. nóvember efnir Bandalag þýðenda og túlka til gleði á Bókatorgi í Menningarhúsinu Grófinni (Borgarbókasafni Reykjavíkur) kl. 16.30, en þá verða kynntar tilnefningar til

Á glæpasagnahátiðinni Iceland Noir voru veitt verðlaun fyrir bestu þýddu glæpasöguna á Íslandi árið 2016, Ísnálin, og hlaut hollenska glæpasagan Konan í myrkrinu eftir Marion Pauw í

Kristín Ómarsdóttir rithöfundur tekur á móti tveimur taugatrekktum höfundum jólabókaflóðsins, Auði Övu Ólafsdóttur og Sigurbjörgu Þrastardóttur, og segir þeim að þetta verði allt í lagi.

Félag íslenskra bókaútgefenda og Reykjavík Bókmenntaborg UNESCO standa fyrir Bókamessu í Bókmenntaborg í sjötta sinn helgina 19. og 20. nóvember. Messan hefur nú fært sig

Rithöfundurinn Sigurður Pálsson hlýtur verðlaun Jónasar Hallgrímssonar á degi íslenskrar tungu 2016. Þá var Ævari Þór Benediktssyni, eða Ævari vísindamanni, einnig veitt sérstök viðurkenning í

Guðrún Guðlaugsdóttir, Páll Kristinn Pálsson og Sigurjón Magnússon lesa upp og spjalla um nýútkomnar skáldsögur sínar í Gunnarshúsi að Dyngjuvegi 8 í Reykjavík fimmtudagskvöldið 17.

Áríðandi áminning til félagsmanna RSÍ: Kæru félagar! Nú er hafin árleg upplestrarhrina. Standið fast á því að taka gjald fyrir upplesturinn og vísið endilega í

Ingibjörg Haraldsdóttir skáld og þýðandi er látin eftir erfið veikindi, 74 ára að aldri. Stjórn og framkvæmdastjóri Rithöfundasambandsins þakka Ingibjörgu samfylgdina og dýrmætt samstarf. Rithöfundasamband Íslands