Fréttayfirlit

Ævar Þór á Aarhus 39-listanum

Alþjóðlega barnabókahátíðin Hay Festival hefur kynnt hinn svokallað Aarhus 39-lista, 39 bestu evrópsku barnabókahöfundana undir 39 ára aldri. Ævar Þór Benediktsson,  var þar á meðal.

Menningarverðlaun DV

Menningarverðlaun DV fyrir árið 2016 voru veitt við hátíðlega athöfn í Iðnó í gær, miðvikudaginn 15. mars. Verðlaunin hafa verið veitt árlega frá árinu 1979

Jón Kalman Stefánsson tilnefndur til Man Booker-verðlaunanna

Rit­höf­und­ur­inn Jón Kalm­an Stef­áns­son er til­nefnd­ur til alþjóðlegu Man Booker-verðlaun­anna 2017, ein virt­ustu bók­mennta­verðlaun á heimsvísu, fyr­ir skáld­sög­una Fisk­arn­ir hafa enga fæt­ur (2013). Bók­in kom út

Ferðastyrkir – umsóknarfrestur til 1. apríl

Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða úr Höfundasjóði RSÍ. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í

Kjarakönnun meðal félagsmanna

Kjarakönnun hefur verið send á alla félagsmenn RSÍ og biðjum við ykkur vinsamlegast um að svara henni ef þið hafið tök á og teljið hana eiga

Viðurkenning Hagþenkis

Viðurkenning Hagþenkis var veitt þann 1. mars í Þjóðarbókhlöðunni við hátíðlega athöfnmiðvikudaginn en hana hlaut fræðimaðurinn Viðar Hreinsson fyrir bókina, Jón lærði og náttúrur náttúrunnar

Aðalfundur RSÍ

Aðalfundur RSÍ verður haldinn 27. apríl 2017. Framboðsfrestur vegna stjórnarkjörs er til 23. mars nk. Kjósa þarf tvo meðstjórnendur og einn varamann, skv. 5. grein

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar