Fréttayfirlit

Sumarlokun skrifstofu

Skrifstofa Rithöfundasambandsins verður lokuð í fjórar vikur vegna sumarleyfa starfsmanna f.o.m. 14 júlí nk. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 14. ágúst.

Jæja frá formanni

Jæja, kæru félagar. Það hefur sitthvað gleðilegt gerst og allt hefur tilhneigingu til að fara á besta veg, eins og segir í bókum. Við Ragnheiður,

Arnaldur Indriðason fékk Blóðdropann árið 2017

Blóðdropinn, íslensku glæpasagnaverðlaunin, var afhentur í 11. sinn 22. júní sl. en Arnaldur Indriðason hlaut verðlaunin fyrir bókina Petsamo (2016). Að sögn Guðrúnar Ögmundsdóttur fulltrúa

Guðrún Helgadóttir borgarlistamaður

Guðrún Helgadóttir, rithöfundur, var útnefnd borgarlistamaður Reykjavíkur þann 17. júní sl. Útnefningin  er heiðursviðurkenning til listamanns sem með listsköpun sinni hefur skarað fram úr og

Úthlutun starfsstyrkja úr Höfundasjóði RSÍ

Úthlutunarnefnd Höfundasjóðs RSÍ hefur lokið störfum og veitt 10 starfsstyrki, hvern að upphæð ISK. 350.000. Eftirtalir höfundar hljóta starfsstyrk úr Höfundasjóði RSÍ 2017: Þórdís Helgadóttir Steinunn

Vorvindaviðurkenningar IBBY á Íslandi afhentar

  Sunnudaginn 21. maí veitti Íslandsdeild IBBY sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Gunnarshúsi, húsi Rithöfundasambands Íslands. Vorvindum er ætlað

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar