
Jæja frá formanni
Jæja, kæru félagar. Haustverkin kalla og við höldum áfram að stuðla að bættu umhverfi höfunda og hugverka. Unnið er í hljóðbókamálum og fyrirhugað að halda

Jæja, kæru félagar. Haustverkin kalla og við höldum áfram að stuðla að bættu umhverfi höfunda og hugverka. Unnið er í hljóðbókamálum og fyrirhugað að halda

Ljóðaverðlaun Guðmundar Böðvarssonar voru afhent í 10. skiptið þann 26. ágúst. Hlaut Steinunn Siguðardóttir verðlaunin fyrir bók sína „Af ljóði ertu komin.“ Auk ljóðaverðlaunanna voru

Dagskrá Bókmenntahátíðar 2017 liggur nú fyrir og má skoða hér. Bókmenntahátíð í Reykjavík fer fram í þrettánda skipti dagana 6.-9. september. Dagskrá hennar er metnaðarfull

Nú liggja fyrir tilnefningar til Ísnálarinnar 2017, en þau verðlaun eru veitt fyrir bestu þýddu glæpasöguna á íslensku, þar sem saman fara góð þýðing og

Auglýst eru til umsóknar starfslaun úr launasjóði rithöfunda sem úthlutað verður árið 2018 í samræmi við ákvæði laga nr. 57/2009. Umsókn um starfslaun, lög og reglugerðir

Rithöfundasambandið minnir á gildandi samninga félagsins. Við viljum brýna fyrir höfundum að vísa í og nota þá samninga sem RSÍ hefur gert við viðsemjendur og

Laugardaginn 26. ágúst verður verðlaunaafhending úr Minningarsjóði Guðmundar Böðvarssonar, skálds og Ingibjargar Sigurðardóttur konu hans frá Kirkjubóli. Að sjóðnum standa: Erfingjar og afkomendur Guðmundar og

Skrifstofa Rithöfundasambandsins verður lokuð í fjórar vikur vegna sumarleyfa starfsmanna f.o.m. 14 júlí nk. Skrifstofan opnar aftur mánudaginn 14. ágúst.

Jæja, kæru félagar. Það hefur sitthvað gleðilegt gerst og allt hefur tilhneigingu til að fara á besta veg, eins og segir í bókum. Við Ragnheiður,

Blóðdropinn, íslensku glæpasagnaverðlaunin, var afhentur í 11. sinn 22. júní sl. en Arnaldur Indriðason hlaut verðlaunin fyrir bókina Petsamo (2016). Að sögn Guðrúnar Ögmundsdóttur fulltrúa