
Handritshöfundar, leikskáld og þýðendur – stóraukin þjónusta við höfunda!
Ertu handritshöfundur, leikskáld eða þýðandi? Þá er Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) stéttarfélagið þitt! RSÍ hefur allt frá stofnun sambandsins lagt áherslu á að semja um réttindi
 
								 
															