
Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2017
Jónas Reynir Gunnarsson hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2017 fyrir ljóðahandritið Stór olíuskip. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti verðlaunin sem nema 700 þúsund

Jónas Reynir Gunnarsson hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2017 fyrir ljóðahandritið Stór olíuskip. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti verðlaunin sem nema 700 þúsund

Stjórn Rithöfundasambands Íslands kallar eftir áætlun stjórnmálaflokka til bjargar og verndar bókmenntum og íslenskri tungu. Eftirfarandi spurningar eru sendar á alla flokka sem bjóða fram


Fallinn er frá Sigurður Pálsson, ástkæra þjóðskáldið og heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands. Sigurður var formaður Rithöfundasambandsins á árunum 1984-1988. Hann var ekki sérlundað einveruskáld, en mikil

Sigurður Pálsson skáld er látinn eftir erfið veikindi, 69 ára að aldri. Sigurður var heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands og formaður þess 1984 – 1988. Sigurður fæddist

Rithöfundasambandið býður vinnuaðstöðu í Gunnarshúsi til leigu fyrir félagsmenn á hóflegu verði, frá 20.000 kr. á mánuði, og getur leigutíminn verið til eins árs í

Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða úr Höfundasjóði RSÍ. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í

Kæru félagsmenn! Góð reynsla hefur verið af höfundakvöldum í Gunnarshúsi undanfarin þrjú ár. Á þeim hefur tekist að lyfta jólabókavertíðinni upp úr fari hinna hefðbundnu

Ertu handritshöfundur, leikskáld eða þýðandi? Þá er Rithöfundasamband Íslands (RSÍ) stéttarfélagið þitt! RSÍ hefur allt frá stofnun sambandsins lagt áherslu á að semja um réttindi

Á föstudaginn hlutu Eric Boury og Vicky Cribb heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál – Orðstír 2017! Við óskum þeim innilega til hamingju með