Fréttayfirlit

Síung- samtök barnabókahöfunda standa fyrir ráðstefnu um barnabókina i Ráðhúsinu kl. tvö í dag. Ráðstefnan ber yfirskriftina ,,Barnabókin er svarið.“ Neyðaráætlun fyrir íslenska tunguHöfum eitt

Kveðja frá Rithöfundasambandi Íslands

Fallinn er frá Sigurður Pálsson, ástkæra þjóðskáldið og heiðursfélagi Rithöfundasambands Íslands. Sigurður var formaður Rithöfundasambandsins á árunum 1984-1988. Hann var ekki sérlundað einveruskáld, en mikil

Franziscustofa laus!

Rithöfundasambandið býður vinnuaðstöðu í Gunnarshúsi til leigu fyrir félagsmenn á hóflegu verði, frá 20.000 kr. á mánuði, og getur leigutíminn verið til eins árs í

Höfundakvöld í Gunnarshúsi í haust

Kæru félagsmenn! Góð reynsla hefur verið af höfundakvöldum í Gunnarshúsi undanfarin þrjú ár. Á þeim hefur tekist að lyfta jólabókavertíðinni upp úr fari hinna hefðbundnu

Orðstír 2017

Á föstudaginn hlutu Eric Boury og Vicky Cribb heiðursviðurkenningu þýðenda íslenskra bókmennta á erlend mál – Orðstír 2017! Við óskum þeim innilega til hamingju með

Alþjóðlegt þýðendaþing í Reykjavík

Á alþjóðlega þýðendaþinginu í Reykjavík koma saman og þinga 30 þýðendur frá 17 málsvæðum, jafnt reyndir þýðendur og nýir. Tungumálin sem þeir þýða á eru

Skáld í skólum 2017 – dagskráin komin

Haustið 2017 draga 10 skáld frá Höfundamiðstöð RSÍ nemendur í grunnskólunum landsins með sér í puttaferðalag gegnum platorð og flækjusögur, leiðinlegar sögur, leiðinleg ljóð og skemmtilegar sögur

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar