
Birtur hefur verið listi yfir þau sem tilnefnd eru til alþjóðlegu Alma-verðlaunanna, bókmenntaverðlauna sem stofnuð voru í minningu Astridar Lindgren. Fulltrúar Íslands eru þrír að
Líkt og undanfarin ár verða höfundakvöld í Gunnarshúsi í október og fram í byrjun desember. Kvöldin eru með ýmsu sniði enda sníða þátttakendur þau eftir
Elísa Jóhannsdóttir hlýtur Íslensku barnabókaverðlaunin 2017 fyrir bók sína Er ekki allt í lagi með þig? Elísa er bókmenntafræðingur að mennt og þetta er
Stjórn Rithöfundasambands Íslands fordæmir lögbann sýslumannsins í Reykjavík á fjölmiðlana Stundina og Reykjavík Media. Yfirvöldum í lýðræðissamfélagi ber skylda til að standa vörð um tjáningarfrelsið.
Ragnheiður Gestsdóttir rithöfundur og myndlistarmaður flytur erindi í Gunnarshúsi 19. okt. kl. 17. Erindið var flutt á barnabókaþingi í Bratislava nú í september. Um leið
Félag íslenskra bókaútgefenda og Rithöfundasamband Íslands bjóða frambjóðendum allra flokka til fundar og pallborðsumræðna um stöðu íslenskra bókmennta og tungumáls. Stjórnandi er Sigmundur Ernir Rúnarsson.
Jónas Reynir Gunnarsson hlaut í dag Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar árið 2017 fyrir ljóðahandritið Stór olíuskip. Dagur B. Eggertsson borgarstjóri veitti verðlaunin sem nema 700 þúsund
Stjórn Rithöfundasambands Íslands kallar eftir áætlun stjórnmálaflokka til bjargar og verndar bókmenntum og íslenskri tungu. Eftirfarandi spurningar eru sendar á alla flokka sem bjóða fram