Valgarður Egilsson látinn
Valgarður Egilsson, yfirlæknir og rithöfundur er látinn 78 ára að aldri. Auk starfa að læknavísindum var Valgarður skáld og rithöfundur og vann nokkuð við leiðsögn
Valgarður Egilsson, yfirlæknir og rithöfundur er látinn 78 ára að aldri. Auk starfa að læknavísindum var Valgarður skáld og rithöfundur og vann nokkuð við leiðsögn
Tilkynnt var um tilnefningar til Íslensku þýðingaverðlaunanna í gær. Að þessu sinni fengu 6 bækur tilnefningar og fara þær hér á eftir, ásamt umsögn dómnefndar.
Miðstöð íslenskra bókmennta lét nýlega gera könnun á viðhorfi þjóðarinnar til m.a. bóklestrar, þýðinga, bókasafna og opinbers stuðnings við bókmenntir. Niðurstöðurnar gefa sterkar vísbendingar um
Tilkynnt var í Kiljunni þann 12. desember hvaða bækur hljóta Verðlaun bóksala í ár. Verðlaun eru veitt í átta flokkum. Íslensk skáldverk Ungfrú Ísland eftir Auði Övu
Í dag, þann 10. desember, eru liðin 70 ár síðan Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna var samþykkt af 48 aðildarríkjum SÞ, þar á meðal Íslandi. Til að
Það er háflóð í einu besta barnabókaflóði síðustu ára. Fjórir barnabókahöfundar ætla að taka sér hlé frá atinu sem fylgir bókaútgáfu og bjóða öllu áhugafólki
Níu bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna. Eftirfarandi höfundar og bækur hlutu tilnefningar: Fagurbókmenntir Ástin, Texas eftir Guðrúnu Evu Mínervudóttur Ungfrú Ísland eftir
Saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum, verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 9. desember, annan sunnudag
Eygló Jónsdóttir, Eyrún Ósk Jónsdóttir, Lárus Jón Guðmundsson og Bryndís Björgvinsdóttir kynna nýútkomnar bækur sínar á höfundakvöldi í Gunnarshúsi fimmtudaginn 6. desember. Bækurnar: Ljóðabókina Áttun eftir Eygló
Höfundakvöld í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, miðvikudagskvöldið 5. desember kl. 20.00 Þrír höfundar leiða saman bækur sínar og úr verður fallegt eyrnakonfekt! (Og reyndar verður líka