
Vorvindar IBBY 2021
Íslandsdeild IBBY veitti þann 19. september sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Vorvindum er ætlað að vekja athygli

Íslandsdeild IBBY veitti þann 19. september sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Vorvindum er ætlað að vekja athygli

Vilborg Dagbjartsdóttir, skáldkona og kennari, lést á líknardeild Landspítalans, hinn 16. september síðastliðinn, 91 árs að aldri. Vilborg fæddist á Vestdalseyri við Seyðisfjörð 1930. Hún lauk kennaraprófi frá KÍ

Álfrún Gunnlaugsdóttir rithöfundur lést í Reykjavík 15. september s.l. á 84. aldursári. Álfrún var fædd í Reykjavík 18. mars 1938. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum

Orðstír – heiðursverðlaun fyrir þýðendur íslenskra bókmennta á erlendar tungur, var veitt þann 10. september af forseta Íslands. Verðlaunahafarnir í ár eru Tina Flecken og

Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða úr Höfundasjóði RSÍ. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í

Það er loksins komið að því! Alþjóðlega bókmenntahátíðin í Reykjavík verður sett miðvikudaginn 8. september með pompi og prakt og stendur til laugardagsins 11. september. Blásið verður

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2020. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í

Aðalfundur Rithöfundasambands Íslands fordæmir þá ljótu aðför að mál- og tjáningarfrelsi sem og æru rithöfunda og fréttafólks sem opinberast hefur síðustu daga í fréttum af

Kæru félagar Af ýmsum ástæðum, en þó aðallega einni, er vonum styttra síðan við hittumst síðast á aðalfundi, en hann fór fram 24. september á

Tilkynnt var um þá 13 verðlaunahafa sem hljóta Bókmenntaverðlaun Evrópusambandsins 2021 við rafræna athöfn í dag. Sigrún Pálsdóttir hlýtur verðlaunin fyrir bók sína Delluferðin (2019),