Fréttayfirlit

Íslensku barnabókaverðlaunin 2021

Ólafur Gunnar Guðlaugsson bar sigur úr býtum í samkeppninni um Íslensku barnabókaverðlaunin 2021 með söguna Ljósbera, fyrsta bindinu í þríleiknum um síðasta seiðskrattann. Ólafur hefur

Kristín Bjarnadóttir látin

Kristín Bjarnadóttir, ljóðskáld, leikkona og tangódansari, lést í Gautaborg þann 1. október 73 ára gömul. Ljóð eftir Kristínu birtust fyrst 1979 í Lesbók Morgunblaðsins og

Álfrún Gunnlaugsdóttir minning

Álfrún Gunnlaugsdóttir heiðursfélagi í Rithöfundasambandi Íslands er fallin frá. Hún var ekki einungis magnaður höfundur, óumdeilanlega framúrskarandi með einstaka rödd, heldur var hún einnig einn

Unnur Lilja Aradóttir hlýtur Svartfuglinn

Unnur Lilja Aradóttir hlaut Svartfuglinn í ár. Eliza Reid, forsetafrú og bókmenntafrömuður, afhenti verðlaunin þann 29. september sl. og fyrsta eintak bókarinnar, Höggið. Í áliti dómnefndar

Vilborg Dagbjartsdóttir minning

Vilborg Dagbjartsdóttir skáldkona. Sjaldan segi ég nafn hennar upphátt án þess að titillinn skáldkona fylgi því. Ekki frá því ég fyrst las ljóð hennar í

Vorvindar IBBY 2021

Íslandsdeild IBBY veitti þann 19. september sínar árlegu viðurkenningar fyrir framlög til barnamenningar, Vorvinda, við athöfn í Borgarbókasafninu Grófinni. Vorvindum er ætlað að vekja athygli

Vilborg Dagbjartsdóttir skáld og heiðursfélagi RSÍ látin

Vil­borg Dag­bjarts­dótt­ir, skáld­kona og kenn­ari, lést á líkn­ar­deild Land­spít­al­ans, hinn 16. sept­em­ber síðastliðinn, 91 árs að aldri. Vil­borg fædd­ist á Vest­dals­eyri við Seyðis­fjörð 1930. Hún lauk kenn­ara­prófi frá KÍ

Álfrún Gunnlaugsdóttir heiðursfélagi látin

Álfrún Gunnlaugsdóttir rithöfundur lést í Reykjavík 15. september s.l. á 84. aldursári. Álfrún var fædd í Reykjavík 18. mars 1938. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum

Orðstír 2021

Orðstír – heiðursverðlaun fyrir þýðendur íslenskra bókmennta á erlendar tungur, var veitt þann 10. september af forseta Íslands. Verðlaunahafarnir í ár eru Tina Flecken og

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar