Tilnefnt til Maístjörnunnar 2021
Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í sjötta sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2021 voru kynntar
Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í sjötta sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2021 voru kynntar
Linda Ólafsdóttir, Sverrir Norland og Kristín Helga Gunnarsdóttir hljóta Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar 2022 fyrir bækurnar Reykjavík barnanna; Eldhugar: Konurnar sem gerðu aðeins það sem þær vildu; og Ótemjur. Barnabókaverðlaun
Elías Snæland Jónsson, rithöfundur og ritstjóri, er látinn, 79 ára að aldri. Hann lést á Landspítalanum 8. apríl síðastliðinn. Elías fæddist á Skarði í Bjarnarfirði
Guðrún Helgadóttir. Eitt stærsta nafnið í íslenskri rithöfundastétt og án nokkurs vafa sá barnabókahöfundur sem naut mestra vinsælda og virðingar á meðal lesenda sinna. Fyrsta
Elín Pálmadóttir blaðamaður og rithöfundur er látin, 95 ára að aldri. Hún var fædd í Reykjavík 31. janúar 1927. Hún lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í
Fimmtán bækur voru í dag tilnefndar til Barnabókaverðlauna Reykjavíkurborgar en verðlaunin verða hefðinni samkvæmt veitt í Höfða á síðasta vetrardag, 20. apríl, fyrir frumsamda barna- og
13 norrænar myndabækur, unglingabækur og ljóðabækur eru tilnefndar til barna- og unglingabókmennta- verðlauna Norðurlandaráðs 2022. Ærslafull frásagnargleði, sérstæð kímni og angurværð skína í gegn í
Guðrún Helgadóttir, rithöfundur og fyrrverandi þingmaður, er látin 86 ára að aldri. Hún lést í nótt á hjúkrunarheimilinu Mörk í Reykjavík. Guðrún starfaði í stjórnmálum,
Rithöfundasamband Íslands veitir félagsmönnum ferðastyrki til utanlandsferða úr Höfundasjóði RSÍ. Rétt til að sækja um ferðastyrk hafa þeir sem hafa verið félagsmenn í RSÍ í
The board of the Icelandic Writers’ Union voices its strong support for writers, artists and journalists in Ukraine and emphasizes the importance of freedom of