Category: Verðlaun og viðurkenningar

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna

Tilnefningar til Íslensku bókmenntaverðlaunanna voru kynntar í bókmenntaþættinum Kiljunni á RÚV. Tilnefnt er í þremur flokkum. Flokki fræðirita og bóka almenns efnis, flokki barna- og

Fjöruverðlaunin 2021: Tilnefningar

Tilkynnt hefur verið hvaða bækur eru tilnefndar til Fjöruverðlaunanna – bókmenntaverðlauna kvenna (sís og trans) og trans, kynsegin og intersex fólks á Íslandi. Dómnefndir hafa

Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2020

Ragnheiður Lárusdóttir hlaut Bókmenntaverðlaun Tómasar Guðmundssonar 2020 fyrir handrit sitt að ljóðabókinni 1900 og eitthvað. Bókin, sem er fyrsta bók höfundar, er komin út hjá

Jónas Reynir Gunnarsson hlýtur Maístjörnuna

Rithöfundasamband Íslands og Landsbókasafn Íslands – Háskólabókasafn veita verðlaun fyrir ljóðabók sem kom út á árinu 2019. Verðlaunin, sem bera heitið Maístjarnan, voru afhent í

Ísnálin afhent

Hilmar Hilmarsson hlaut Ísnálina, verðlaun fyrir best þýddu glæpasöguna, fyrir þýðingu sína á bókinni 1793 eftir Niklas Natt och Dag. JPV útgáfa gaf bókina út. 

Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur

Arndís Þórarinsdóttir og Hulda Sigrún Bjarnadóttir hljóta Barnabókaverðlaun Guðrúnar Helgadóttur 2020 fyrir handrit sitt að bókinni Blokkin á heimsenda. Bókin kemur út í dag, þriðjudaginn

Barnabókaverðlaun Reykjavíkurborgar

Margrét Tryggvadóttir, Rán Flygenring og Þórarinn Eldjárn hljóta Barnabókaveðlaun Reykjavíkurborgar 2020 fyrir bækurnar Kjarval: málarinn sem fór sínar eigin leiðir, Vigdís: bókin um fyrsta konuforsetann

Tilnefningar til Maístjörnunnar

  Maístjarnan, ljóðabókaverðlaun Rithöfundasambands Íslands og Landsbókasafns Íslands – Háskólabókasafns verða veitt í fjórða sinn í maí. Tilnefningar til Maístjörnunnar vegna ljóðabókar útgefinnar 2019 voru

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar