Category: Gunnarshús

Höfundakvöld í Gunnarshúsi 3. desember

Anna Dóra Antonsdóttir og Kristrún Guðmundsdóttir, kynna nýútkomna  matreiðslubók sína Uppskriftir stríðsáranna – matur úr íslenskum eldhúsum eftir stríð á höfundakvöldi í Gunnarshúsi þann 3.

Höfundakvöld í Gunnarshúsi 12. nóvember

Næstkomandi þriðjudagskvöld 12. nóvember kl. 20:00 verður kynning í Gunnarshúsi, Dyngjuvegi 8, á nýrri bók um leikskáldið og ljóðskáldið Jóhann Sigurjónsson, en í haust eru

Höfundakvöld – Bragi, Huldar og Guðrún Eva

Á Höfundakvöldi í Gunnarshúsi fimmtudaginn 7. nóvember kl. 20:00 munu þrír höfundar lesa upp úr nýútkomnum bókum; Bragi Ólafsson úr Stöðu pundsins, Guðrún Eva Mínervudóttir

Aðventa lesin í Gunnarshúsum og víðar

Saga Gunnars Gunnarssonar um eftirleitir Fjalla-Bensa og förunauta hans á Mývatnsöræfum, verður að venju lesin í Gunnarshúsum í Reykjavík og á Skriðuklaustri 9. desember, annan sunnudag

Höfundakvöld í Gunnarshúsi 6. desember

Eygló Jónsdóttir, Eyrún Ósk Jónsdóttir, Lárus Jón Guðmundsson og Bryndís Björgvinsdóttir  kynna nýútkomnar bækur sínar á höfundakvöldi í Gunnarshúsi fimmtudaginn 6. desember. Bækurnar: Ljóðabókina Áttun eftir Eygló

rsiveflogo2017
Færslusafn
Fréttaflokkar